Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 20:22 Sara Björk Gunnarsdóttir er í treyju númer sjö hjá Al Qadsiah. @qadsiahwfc Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Sara er ein allra stærsta stjarna sádiarabísku deildarinnar eftir að hafa ákveðið að halda þangað frá Juventus í sumar. Hún lagði upp mark Al Qadsiah í leiknum, skömmu fyrir leikslok, en það dugði ekki til. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi verður næst á ferðinni eftir viku þegar hún spilar sinn fyrsta heimaleik með Al Qadsiah, gegn Al Nassr. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var kominn á bekkinn hjá Inter þegar liðið vann 3-1 útisigur gegn Sassuolo í dag. Cecilía, sem kom að láni frá Bayern í sumar, hafði spilað fyrstu þrjá leiki tímabilsins en Rachele Baldi stóð í markinu í hennar stað í dag. Júlíus vann en Anton nálgast fall Í Noregi var Júlíus Magnússon á sínum stað í liði Fredrikstad sem vann 1-0 gegn Sarpsborg á útivelli. Henrik Skogvold skoraði sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Sarpsborg og lék fram á 78. mínútu. Fredrikstad, sem er nýliði í norsku úrvalsdeildinni, er því í fimmta sæti með 40 stig og með möguleika á að færast ofar fyrir lok leiktíðarinnar nú þegar sex umferðir eru eftir. Sarpsborg er í 12. sæti af 16 liðum með 26 stig. Anton Logi Lúðvíksson kom inn á sem varamaður á 81. mínútu hjá Haugesund sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Brann. Haugesund, sem Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði í upphafi leiktíðar áður en hann hætti og flutti aftur heim til Íslands, er í mikilli fallhættu með aðeins 23 stig eftir 24 leiki. Liðið er enn fyrir ofan fallsætin en aðeins tveimur stigum frá botninum, og liðin þrjú fyrir neðan eiga 1-2 leiki til góða. Norski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Sara er ein allra stærsta stjarna sádiarabísku deildarinnar eftir að hafa ákveðið að halda þangað frá Juventus í sumar. Hún lagði upp mark Al Qadsiah í leiknum, skömmu fyrir leikslok, en það dugði ekki til. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi verður næst á ferðinni eftir viku þegar hún spilar sinn fyrsta heimaleik með Al Qadsiah, gegn Al Nassr. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var kominn á bekkinn hjá Inter þegar liðið vann 3-1 útisigur gegn Sassuolo í dag. Cecilía, sem kom að láni frá Bayern í sumar, hafði spilað fyrstu þrjá leiki tímabilsins en Rachele Baldi stóð í markinu í hennar stað í dag. Júlíus vann en Anton nálgast fall Í Noregi var Júlíus Magnússon á sínum stað í liði Fredrikstad sem vann 1-0 gegn Sarpsborg á útivelli. Henrik Skogvold skoraði sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Sarpsborg og lék fram á 78. mínútu. Fredrikstad, sem er nýliði í norsku úrvalsdeildinni, er því í fimmta sæti með 40 stig og með möguleika á að færast ofar fyrir lok leiktíðarinnar nú þegar sex umferðir eru eftir. Sarpsborg er í 12. sæti af 16 liðum með 26 stig. Anton Logi Lúðvíksson kom inn á sem varamaður á 81. mínútu hjá Haugesund sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Brann. Haugesund, sem Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði í upphafi leiktíðar áður en hann hætti og flutti aftur heim til Íslands, er í mikilli fallhættu með aðeins 23 stig eftir 24 leiki. Liðið er enn fyrir ofan fallsætin en aðeins tveimur stigum frá botninum, og liðin þrjú fyrir neðan eiga 1-2 leiki til góða.
Norski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira