Sundrun á hægri vængnum og örvænting meðal fyrstu kaupenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. september 2024 18:07 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Í kvöldfréttum Stöðvar 2 köfum við í pólitíkina en kosningabarátta er hjá flestum flokkum komin á fullt. Við heyrum í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem er spennt fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Miðflokks. Við leitum viðbragða formanns Viðreisnar í beinni og eins verður rætt við prófessor í stjórnmálafræði sem rýnir í kosingaveturinn. Þá hittum við unga fjölskyldu sem hefur beðið eftir hlutdeilarláni síðan í apríl. Fjármagnið hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er á þrotum og ekkert bólar á þeirri viðbót sem ríkisstjórnin hefur lofað. Spennan fyrir botni Miðjarðarhafs eykst enn eftir að leiðtogi Hezbollah-hryðjuverkasamtakanna féll í loftárásum Ísrael í nótt. Íranir hafa lýst yfir stuðningi við samtökin líkt og Hútar og Hamas. Við kíkjum á uppsetningu Ávaxtakörfunnar í Hveragerði og á Laufskálarétt í Skagafirði, stærstu stóðréttir landsins. Í sportpakkanum kíkjum við á Bestudeildar-leiki dagsins og hitum upp fyrir upphaf körfuboltatímabilsins. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 28. september 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
Við leitum viðbragða formanns Viðreisnar í beinni og eins verður rætt við prófessor í stjórnmálafræði sem rýnir í kosingaveturinn. Þá hittum við unga fjölskyldu sem hefur beðið eftir hlutdeilarláni síðan í apríl. Fjármagnið hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er á þrotum og ekkert bólar á þeirri viðbót sem ríkisstjórnin hefur lofað. Spennan fyrir botni Miðjarðarhafs eykst enn eftir að leiðtogi Hezbollah-hryðjuverkasamtakanna féll í loftárásum Ísrael í nótt. Íranir hafa lýst yfir stuðningi við samtökin líkt og Hútar og Hamas. Við kíkjum á uppsetningu Ávaxtakörfunnar í Hveragerði og á Laufskálarétt í Skagafirði, stærstu stóðréttir landsins. Í sportpakkanum kíkjum við á Bestudeildar-leiki dagsins og hitum upp fyrir upphaf körfuboltatímabilsins. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 28. september 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira