Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 08:33 Muriel Furrer er sérfræðingur í fjallahjólreiðum en hún var að hjóla á blautri götu þegar slysið varð. Getty/Luc Claessen Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar. Hjólreiðar Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Sjá meira
Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar.
Hjólreiðar Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Sjá meira