Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 08:33 Muriel Furrer er sérfræðingur í fjallahjólreiðum en hún var að hjóla á blautri götu þegar slysið varð. Getty/Luc Claessen Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar. Hjólreiðar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar.
Hjólreiðar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti