Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2024 11:48 Forsvarsmenn Sony héldu í gær State of Play kynningu þar sem farið var yfir margt af því helsta sem vænta má frá fyrirtækinu á komandi mánuðum. Kynntir voru nýir leikir en margir þeirra eru sýndarveruleikaleikir og sömuleiðis aukapakkar fyrir leiki sem þegar er búið að gefa út. Það helsta sem stóð upp úr var fyrsta stikla leiksins Ghost of Yotei, sem er framhaldsleikur hins frábæra Ghost of Tsushima. Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hér en hér að neðan verður stiklað á stóru yfir það helsta sem kynnt var. Ghost of Yotei Starfsmenn Sucker Punch hafa unnið hörðum höndum að framhaldi leiksins Ghost of Tsushima, sem kom út árið 2020. Þessi leikur gerist árið 1603, mun seinna en fyrri leikurinn, og fjallar um nýjan draug sem ber nafnið Atsu. Þá gerist leikurinn á svæðinu kringum fjallið Yotei í Japan og inniheldur fjölbreytt landslag. Þá bendir stiklan einnig til þess að vopn leiksins verði fjölbreyttari en í fyrri leiknum. Ghost of Yotei kemur út á næsta ári. Hell Is Us Palworld Dynasty Warriors: Origins Towers of Aghasba Dragon Age: The Veilguard Monster Hunter Wilds Horizon Zero Dawn Remastered Lego Horizon Adventures Astro Bot DLC Alan Wake 2: The Lake House Legacy of Kain: Soul Reaver 1 and 2 Remastered ArcheAge Chronicles Hér að neðan má sjá stiklur fyrir nokkra sýndarveruleikaleiki. Þar á meðal er leikur um Agent 47 og Metro-leikur. The Midnight Walk Metro Awakening Hitman: World of Assassination Nýtt útlit fyrir PlayStation 5 Sony Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Það helsta sem stóð upp úr var fyrsta stikla leiksins Ghost of Yotei, sem er framhaldsleikur hins frábæra Ghost of Tsushima. Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hér en hér að neðan verður stiklað á stóru yfir það helsta sem kynnt var. Ghost of Yotei Starfsmenn Sucker Punch hafa unnið hörðum höndum að framhaldi leiksins Ghost of Tsushima, sem kom út árið 2020. Þessi leikur gerist árið 1603, mun seinna en fyrri leikurinn, og fjallar um nýjan draug sem ber nafnið Atsu. Þá gerist leikurinn á svæðinu kringum fjallið Yotei í Japan og inniheldur fjölbreytt landslag. Þá bendir stiklan einnig til þess að vopn leiksins verði fjölbreyttari en í fyrri leiknum. Ghost of Yotei kemur út á næsta ári. Hell Is Us Palworld Dynasty Warriors: Origins Towers of Aghasba Dragon Age: The Veilguard Monster Hunter Wilds Horizon Zero Dawn Remastered Lego Horizon Adventures Astro Bot DLC Alan Wake 2: The Lake House Legacy of Kain: Soul Reaver 1 and 2 Remastered ArcheAge Chronicles Hér að neðan má sjá stiklur fyrir nokkra sýndarveruleikaleiki. Þar á meðal er leikur um Agent 47 og Metro-leikur. The Midnight Walk Metro Awakening Hitman: World of Assassination Nýtt útlit fyrir PlayStation 5
Sony Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira