Innherji

Fram­taks­sjóður Stefnis fjár­festir í Örnu og eignast kjöl­festu­hlut

Hörður Ægisson skrifar
Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Örnu, verður áfram meðal stærstu eigenda félagsins.
Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Örnu, verður áfram meðal stærstu eigenda félagsins.

Framtakssjóðurinn SÍA IV í rekstri Stefnis hefur ákveðið að leggja mjólkurvinnslunni Örnu til nýtt hlutafé og jafnframt kaupa eignarhluti af tilteknum hluthöfum félagsins. Fjárfesting sjóðsins á að tryggja uppbyggingu og vöxt Örn en fyrirtækið, sem var með fremur lítil eigið fé um síðustu áramót, velti nærri tveimur milljörðum króna á liðnu ári.


Tengdar fréttir

Mjólkurvinnslan Arna sýnir að ekki þarf allt að vera í Reykjavík

Mjólkurvinnslan Arna hefur á einum áratug vaxið upp í það að verða næststærsta fyrirtæki Bolungarvíkur, með yfir fjörutíu manns í vinnu. Stofnandinn segir þetta sýna að það þurfi ekki allt að vera í Reykjavík, það sé vel hægt að byggja upp öflugt fyrirtæki úti á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×