Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 19:34 Victor Boniface reyndist hetja Bayer Leverkusen í dag. Rene Nijhuis/MB Media/Getty Images Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. Bayer Leverkusen vann dramatískan 4-3 sigur er liðið tók á móti Wolfsburg þar sem gestirnir tóku forystuna strax á fimmtu mínútu þegar Nordi Mukiele varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu heimamönnum í Bayer Leverkusen hins vegar í forystu með mörkum á 14. og 32 mínútu áður en gestirnir snéru taflinu við á nýjan leik með mörkum frá Sebastiaan Bornauw og Mattias Svanberg seint í fyrri hálfleik. Liðsmenn Leverkusen eru ekki þekktir fyrir að gefast upp og Piero Hincapie jafnaði metin fyrir heimamenn strax í upphafi síðari hálfleiks. Á 88. mínútu komu gestirnir í Wolfsburg sér svo í vandræði þegar Yannick Gerhardt fékk að líta beint rautt spjald. Bayer Leverkusen nýtti sér liðsmuninn og Victor Boniface tryggði liðinu dramatískan 4-3 sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Eftir sigurinn situr Bayer Leverkusen í örðu sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki, þremur stigum minna en topplið Bayern München. Wolfsburg situr hins vegar í 13. sæti með þrjú stig. Injury time is now Bayer 04 time. #B04WOB https://t.co/QugMzsdZrM pic.twitter.com/o3UcrDqgeM— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) September 22, 2024 Þá mátti Dortmund þola 5-1 tap er liðið heimsótti Stuttgart, en St. Pauli og RB Leipzig gerðu markalaust jafntefli. Deniz Undav skoraði tvívegis fyrir heimamenn í Stuttgart gegn Dortmund og þeir Ermedin Demirovic, Enzo Millot og El Bilal Toure skoruðu eitt mark hver. Serhou Guirassy skoraði mark gestanna þegar hann minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Þýski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Bayer Leverkusen vann dramatískan 4-3 sigur er liðið tók á móti Wolfsburg þar sem gestirnir tóku forystuna strax á fimmtu mínútu þegar Nordi Mukiele varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu heimamönnum í Bayer Leverkusen hins vegar í forystu með mörkum á 14. og 32 mínútu áður en gestirnir snéru taflinu við á nýjan leik með mörkum frá Sebastiaan Bornauw og Mattias Svanberg seint í fyrri hálfleik. Liðsmenn Leverkusen eru ekki þekktir fyrir að gefast upp og Piero Hincapie jafnaði metin fyrir heimamenn strax í upphafi síðari hálfleiks. Á 88. mínútu komu gestirnir í Wolfsburg sér svo í vandræði þegar Yannick Gerhardt fékk að líta beint rautt spjald. Bayer Leverkusen nýtti sér liðsmuninn og Victor Boniface tryggði liðinu dramatískan 4-3 sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Eftir sigurinn situr Bayer Leverkusen í örðu sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki, þremur stigum minna en topplið Bayern München. Wolfsburg situr hins vegar í 13. sæti með þrjú stig. Injury time is now Bayer 04 time. #B04WOB https://t.co/QugMzsdZrM pic.twitter.com/o3UcrDqgeM— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) September 22, 2024 Þá mátti Dortmund þola 5-1 tap er liðið heimsótti Stuttgart, en St. Pauli og RB Leipzig gerðu markalaust jafntefli. Deniz Undav skoraði tvívegis fyrir heimamenn í Stuttgart gegn Dortmund og þeir Ermedin Demirovic, Enzo Millot og El Bilal Toure skoruðu eitt mark hver. Serhou Guirassy skoraði mark gestanna þegar hann minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu.
Þýski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn