Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 17:48 Adrien Rabiot var frábær með Frökkum á EM í sumar og orðaður við fjölda stórliða. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024 Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024
Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira