Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 15:20 Cristiano Ronaldo getur kvatt landa sinn Luis Castro. Getty/Elie Hokayem Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Castro hafði stýrt Al-Nassr frá því í fyrrasumar en ekki náð þeim árangri sem til var ætlast, með einn albesta leikmann sögunnar í sínum herbúðum. Þó að Ronaldo yrði markakóngur á síðustu leiktíð með heil 35 mörk þá endaði Al-Nassr í 2. sæti á eftir meisturum Al-Hilal á síðustu leiktíð. Byrjunin hefur svo ekki verið nógu góð á þessari leiktíð og liðið aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum, en gert tvö jafntefli. Castro, sem er 63 ára Portúgali, var því látinn víkja. Hann tók við af Dinko Jelicic sem stýrði Al-Nassr tímabundið í átta leikjum, eftir að Rudi Garcia var rekinn. Nú er útlit fyrir að Stefano Pioli, sem síðast stýrði AC Milan í fimm ár, verði næsti þjálfari Al-Nassr og þar með sá fjórði sem stýrir Ronaldo í gulu treyjunni. Stefano Pioli var vel liðinn hjá AC Milan og fékk tolleringu þegar hann kvaddi leikmenn í vor.Getty/Claudio Villa Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Castro hafði stýrt Al-Nassr frá því í fyrrasumar en ekki náð þeim árangri sem til var ætlast, með einn albesta leikmann sögunnar í sínum herbúðum. Þó að Ronaldo yrði markakóngur á síðustu leiktíð með heil 35 mörk þá endaði Al-Nassr í 2. sæti á eftir meisturum Al-Hilal á síðustu leiktíð. Byrjunin hefur svo ekki verið nógu góð á þessari leiktíð og liðið aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum, en gert tvö jafntefli. Castro, sem er 63 ára Portúgali, var því látinn víkja. Hann tók við af Dinko Jelicic sem stýrði Al-Nassr tímabundið í átta leikjum, eftir að Rudi Garcia var rekinn. Nú er útlit fyrir að Stefano Pioli, sem síðast stýrði AC Milan í fimm ár, verði næsti þjálfari Al-Nassr og þar með sá fjórði sem stýrir Ronaldo í gulu treyjunni. Stefano Pioli var vel liðinn hjá AC Milan og fékk tolleringu þegar hann kvaddi leikmenn í vor.Getty/Claudio Villa
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira