Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. september 2024 14:30 Sigga Ózk talar og syngur íslensku útgáfuna fyrir karakter Ariönu Grande í Wicked. SAMSETT Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. „Tilkynning: ég mun tala og syngja fyrir GLINDU (aka Miss Grande) í íslensku talsetningunni á WICKED!“ skrifar Sigga og birtir með nokkrar myndir þar sem hún virðist vera í sjöunda himni með tíðindin. Stórstjarnan Ariana Grande leikur Glindu í kvikmyndinni og mun Sigga tjá karakternum sína rödd í íslensku útgáfunni. Cynthia Erivo og Ariana Grande fara með aðalhlutverkin í Wicked.Matthew Stockman/Getty Images Hamingjuóskunum rignir yfir Siggu á Instagram frá stórstjörnum á borð við Selmu Björns og Patrek Jaime. Selma skrifar meðal annars að Sigga sé enda langbest til verksins. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er margt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk sem tilkynnti sömuleiðis á dögunum að hún sé flutt til Noregs, nánar tiltekið Lillehammer í nám. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Wicked hefur í yfir tvo áratugi verið vinsæll og sögulegur söngleikur á Broadway og er söguþráðurinn lauslega byggður á Galdrakarlinum í Oz. Kvikmyndin Wicked verður frumsýnd 18. nóvember í Bretlandi og 22. nóvember um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Wicked Movie (@wickedmovie) Þá mun annar reynslubolti úr Söngvakeppninni, tónlistarkonan Elísabet Ormslev, tala og syngja fyrir karakterinn Elphaba í kvikmyndinni sem Cynthia Erivo leikur. Sigga Ózk og Elísabet eru báðar eru afburða söngkonur og verður spennandi að heyra sígild lög kvikmyndarinnar á íslensku tali. View this post on Instagram A post shared by ELÍSABET ORMSLEV (@elisabetormslev) Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Tilkynning: ég mun tala og syngja fyrir GLINDU (aka Miss Grande) í íslensku talsetningunni á WICKED!“ skrifar Sigga og birtir með nokkrar myndir þar sem hún virðist vera í sjöunda himni með tíðindin. Stórstjarnan Ariana Grande leikur Glindu í kvikmyndinni og mun Sigga tjá karakternum sína rödd í íslensku útgáfunni. Cynthia Erivo og Ariana Grande fara með aðalhlutverkin í Wicked.Matthew Stockman/Getty Images Hamingjuóskunum rignir yfir Siggu á Instagram frá stórstjörnum á borð við Selmu Björns og Patrek Jaime. Selma skrifar meðal annars að Sigga sé enda langbest til verksins. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er margt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk sem tilkynnti sömuleiðis á dögunum að hún sé flutt til Noregs, nánar tiltekið Lillehammer í nám. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Wicked hefur í yfir tvo áratugi verið vinsæll og sögulegur söngleikur á Broadway og er söguþráðurinn lauslega byggður á Galdrakarlinum í Oz. Kvikmyndin Wicked verður frumsýnd 18. nóvember í Bretlandi og 22. nóvember um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Wicked Movie (@wickedmovie) Þá mun annar reynslubolti úr Söngvakeppninni, tónlistarkonan Elísabet Ormslev, tala og syngja fyrir karakterinn Elphaba í kvikmyndinni sem Cynthia Erivo leikur. Sigga Ózk og Elísabet eru báðar eru afburða söngkonur og verður spennandi að heyra sígild lög kvikmyndarinnar á íslensku tali. View this post on Instagram A post shared by ELÍSABET ORMSLEV (@elisabetormslev)
Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira