Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2024 15:30 Valgeir Lunddal í fyrsta leik sínum fyrir Fortuna Düsseldorf. Getty/Andreas Gora Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Valgeir heitir fullu nafni Valgeir Lunddal Friðriksson. Þess vegna hafa þýskir fjölmiðlar talað um „Friðriksson“ í sínum fréttum um íslenska landsliðsmanninn, sem kom frá Häcken í Svíþjóð fyrir 300.000 evrur (45 milljónir króna) í sumar. Í frétt Bild í gær segir að það hafi þótt eðlilegt rétt eins og liðsfélagi Valgeirs, Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi verið kallaður „Jóhannesson“. Hins vegar hafi komið í ljós að ekki bæri að nota Friðriksson-nafnið, eins og Tino Polster fjölmiðlafulltrúi Düsseldorf útskýrði: „Við getum hætt að nota „Friðriksson“ því hann verður bara með „Lunddal“ á treyjunni sinni. Þetta „Lunddal“-nafn er ættarnafnið og hann vill halda því í heiðri. Þess vegna notuðum við „Lunddal“. Hann heitir sem sagt Valgeir Lunddal.“ Valgeir kom inn á sem varamaður í gær, í sínum fyrsta leik í Þýskalandi, og þeir Ísak fögnuðu 2-0 útisigri gegn Herthu Berlín. Félagi þeirra í landsliðinu, Jón Dagur Þorsteinsson, kom inn á sem varamaður hjá Herthu, í sínum öðrum leik fyrir liðið eftir komuna frá OH Leuven í Belgíu. View this post on Instagram A post shared by Valgeir Lunddal (@valgeirlunddal) Düsseldorf, sem afar naumlega missti af sæti í efstu deild Þýskalands síðasta vor, er á toppi þýsku 2. deildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki. Hertha er í 9. sæti með sjö stig. Þýski boltinn Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Íslenski boltinn Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa Fótbolti Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Fleiri fréttir Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Saka fór meiddur út af „Draumur frá því ég var lítill“ Solskjær hafnaði Dönum Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Vandasamt að greina velska liðið: „Við erum á betri stað núna“ Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Vonandi getum við nýtt okkur mína kunnáttu“ Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Haaland að verða pabbi Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Åge ræður hvort kallað verði í Albert Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Sjá meira
Valgeir heitir fullu nafni Valgeir Lunddal Friðriksson. Þess vegna hafa þýskir fjölmiðlar talað um „Friðriksson“ í sínum fréttum um íslenska landsliðsmanninn, sem kom frá Häcken í Svíþjóð fyrir 300.000 evrur (45 milljónir króna) í sumar. Í frétt Bild í gær segir að það hafi þótt eðlilegt rétt eins og liðsfélagi Valgeirs, Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi verið kallaður „Jóhannesson“. Hins vegar hafi komið í ljós að ekki bæri að nota Friðriksson-nafnið, eins og Tino Polster fjölmiðlafulltrúi Düsseldorf útskýrði: „Við getum hætt að nota „Friðriksson“ því hann verður bara með „Lunddal“ á treyjunni sinni. Þetta „Lunddal“-nafn er ættarnafnið og hann vill halda því í heiðri. Þess vegna notuðum við „Lunddal“. Hann heitir sem sagt Valgeir Lunddal.“ Valgeir kom inn á sem varamaður í gær, í sínum fyrsta leik í Þýskalandi, og þeir Ísak fögnuðu 2-0 útisigri gegn Herthu Berlín. Félagi þeirra í landsliðinu, Jón Dagur Þorsteinsson, kom inn á sem varamaður hjá Herthu, í sínum öðrum leik fyrir liðið eftir komuna frá OH Leuven í Belgíu. View this post on Instagram A post shared by Valgeir Lunddal (@valgeirlunddal) Düsseldorf, sem afar naumlega missti af sæti í efstu deild Þýskalands síðasta vor, er á toppi þýsku 2. deildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki. Hertha er í 9. sæti með sjö stig.
Þýski boltinn Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Íslenski boltinn Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa Fótbolti Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Fleiri fréttir Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Saka fór meiddur út af „Draumur frá því ég var lítill“ Solskjær hafnaði Dönum Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Vandasamt að greina velska liðið: „Við erum á betri stað núna“ Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Vonandi getum við nýtt okkur mína kunnáttu“ Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Haaland að verða pabbi Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Åge ræður hvort kallað verði í Albert Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Sjá meira