Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2024 11:01 Neymar og Kylian Mbappé á góðri stundu. Ekki var hins vegar allt sem sýndist í samskiptum þeirra. getty/Dan Istitene Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Neymar og Mbappé léku saman hjá PSG á árunum 2017-23 og urðu fimm sinnum franskir meistarar með liðinu. Þrátt fyrir það á Neymar ekki góðar minningar frá tímanum með Mbappé, allavega ef marka má ummæli blaðamannsins Cyrils Hanouna. „Brasilíumennirnir hjá Real Madrid eru vinir Neymars. Það hefur alltaf verið stríð milli þeirra Mbappés. Neymar sendi skilaboð til Brassanna og sagði þeim að þetta hefði verið hræðilegt, helvíti líkast,“ sagði Hanouna. Fjórir Brasilíumenn leika með Real Madrid: Vinícius Júnior, Rodrygo, Éder Militao og Endrick. Mbappé gekk í raðir Real Madrid frá PSG í sumar. Hann hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum fyrir Madrídarliðið sem er í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Mbappé skoraði úr vítaspyrnu þegar Real Madrid sigraði Real Sociedad, 0-2, á laugardaginn. Neymar fór til Al-Hilal í Sádi-Arabíu í fyrra. Hann sleit krossband í hné fljótlega eftir komuna til félagsins og hefur aðeins spilað fimm leiki fyrir það. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira
Neymar og Mbappé léku saman hjá PSG á árunum 2017-23 og urðu fimm sinnum franskir meistarar með liðinu. Þrátt fyrir það á Neymar ekki góðar minningar frá tímanum með Mbappé, allavega ef marka má ummæli blaðamannsins Cyrils Hanouna. „Brasilíumennirnir hjá Real Madrid eru vinir Neymars. Það hefur alltaf verið stríð milli þeirra Mbappés. Neymar sendi skilaboð til Brassanna og sagði þeim að þetta hefði verið hræðilegt, helvíti líkast,“ sagði Hanouna. Fjórir Brasilíumenn leika með Real Madrid: Vinícius Júnior, Rodrygo, Éder Militao og Endrick. Mbappé gekk í raðir Real Madrid frá PSG í sumar. Hann hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum fyrir Madrídarliðið sem er í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Mbappé skoraði úr vítaspyrnu þegar Real Madrid sigraði Real Sociedad, 0-2, á laugardaginn. Neymar fór til Al-Hilal í Sádi-Arabíu í fyrra. Hann sleit krossband í hné fljótlega eftir komuna til félagsins og hefur aðeins spilað fimm leiki fyrir það.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira