Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2024 11:32 Medhi Narjissi var afar efnilegur ruðningsmaður og hafði samið við frönsku meistarana í Toulouse. Twitter Franska ruðningssambandið íhugar nú að kæra stjórnendur U18-ára landsliðs karla vegna ábyrgðarleysis sem þeir sýndu þegar hinn 17 ára gamli Medhi Narjissi hvarf í sjóinn í ágúst. Sterkar öldur hrifu Narjissi með sér þegar hann var ásamt liðsfélögum sínum í franska U18-landsliðinu að synda í sjónum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Hann fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Franski hópurinn var að undirbúa sig fyrir fimm þjóða mót í Suður-Afríku, þar sem Narjissi og félagar áttu að mæta heimamönnum, Englendingum, Írum og Georgíumönnum. Samkvæmt rannsókn franska ruðningssambandsins sýndu stjórnendur landsliðsins grafalvarlegt ábyrgðarleysi með því að hundsa viðvörunarskilti á ströndinni. Varað er við því, við Dias-ströndina, að hættulegt sé að synda í sjónum.Twitter „Ákvörðunin um að verja hvíldarstund í sjónum við Dias-ströndina var tekin án þess að hugsa um hætturnar sem því fylgja, sérstaklega varðandi strauma, öldur og kletta,“ segir franska sambandið sem eins og fyrr segir íhugar nú að kæra þá sem báru ábyrgð á hópnum. „Þetta er ekki slys“ Medhi Narjissi var nýbúinn að semja við franska meistaraliðið Toulouse en hann er sonur Jalil Narjissi, fyrrverandi landsliðsfyrirliða Marokkó. Jaril hefur gagnrýnt þá sem stýrðu franska hópnum: „Þetta er ekki slys. Þetta gerðist af ástæðu,“ sagði Jalil. „Rútuslys, flugslys eða ef Medhi hefði meiðst og lamast, þá værum við öll einfaldlega miður okkar. En svona lagað á ekki að gerast. Þeir léku sér með líf barnanna okkar,“ sagði Jalil. Franska ruðningssambandið hefur látið foreldra Narjissi fá öll gögn sem tóksot að safna og einnig sent þau til franska íþróttamálaráðuneytisins. Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Sterkar öldur hrifu Narjissi með sér þegar hann var ásamt liðsfélögum sínum í franska U18-landsliðinu að synda í sjónum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Hann fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Franski hópurinn var að undirbúa sig fyrir fimm þjóða mót í Suður-Afríku, þar sem Narjissi og félagar áttu að mæta heimamönnum, Englendingum, Írum og Georgíumönnum. Samkvæmt rannsókn franska ruðningssambandsins sýndu stjórnendur landsliðsins grafalvarlegt ábyrgðarleysi með því að hundsa viðvörunarskilti á ströndinni. Varað er við því, við Dias-ströndina, að hættulegt sé að synda í sjónum.Twitter „Ákvörðunin um að verja hvíldarstund í sjónum við Dias-ströndina var tekin án þess að hugsa um hætturnar sem því fylgja, sérstaklega varðandi strauma, öldur og kletta,“ segir franska sambandið sem eins og fyrr segir íhugar nú að kæra þá sem báru ábyrgð á hópnum. „Þetta er ekki slys“ Medhi Narjissi var nýbúinn að semja við franska meistaraliðið Toulouse en hann er sonur Jalil Narjissi, fyrrverandi landsliðsfyrirliða Marokkó. Jaril hefur gagnrýnt þá sem stýrðu franska hópnum: „Þetta er ekki slys. Þetta gerðist af ástæðu,“ sagði Jalil. „Rútuslys, flugslys eða ef Medhi hefði meiðst og lamast, þá værum við öll einfaldlega miður okkar. En svona lagað á ekki að gerast. Þeir léku sér með líf barnanna okkar,“ sagði Jalil. Franska ruðningssambandið hefur látið foreldra Narjissi fá öll gögn sem tóksot að safna og einnig sent þau til franska íþróttamálaráðuneytisins.
Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira