Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2024 16:11 Kristján Berg, sjálfur Fiskikóngurinn, varð fyrir því óláni að fá golfkúlu í hausinn. Hann greinir sjálfur frá atvikinu og grínast með að hann sé nú einn fárra sem hafi komiðst í hinn fámenna hóp „Golfkúla-í-hausinn“. facebook Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega. Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Fleiri fréttir Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Sjá meira
Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega.
Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Fleiri fréttir Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Sjá meira
Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13