Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Árni Sæberg skrifar 12. september 2024 13:45 Mikið var um dýrðir í kosningavöku Ásdísar, sem Helgi hefur sennilega fjármagnað. Vísir Fyrirtæki í eigu Helga Vilhjálmssonar, Helga í Góu, styrktu forsetaframboð Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, um fjögur hundruð þúsund krónur. Framboðið kostaði um 774 þúsund krónur. Þetta kemur fram í uppgjöri framboðsins, sem skilað var til Ríkisendurskoðunar á mánudag. Þar segir að framlög lögaðila hafi numið 425 þúsund krónum, framlög einstaklinga, 270.700 krónum og aðrar tekjur 77.885 krónum, alls 773.585 krónum. Kostnaður hafi numið sömu tölu. Kosningaskrifstofa hafi kostað 107.299 krónur, aulýsinga- og kynningarkostnaður hafi numið 617.940 krónum, funda- og ferðakostnaður 46.256 krónum og annar kostnaður 2.090 krónum. KFC og Góa gáfu 400 þúsund Í skýringum segir að KFC ehf. og Góa-Linda sælgætisgerð ehf. hafi lagt framboðinu til 200 þúsund krónur hvort. Bæði félög eru í eigu áðurnefnds Helga í Góu. Félagið Leiktæki og garðyrkja ehf. hafi svo lagt framboðinu til 25 þúsund krónur. Félagið er í eigu Jóhanns Wium Tómassonar, sem er fyrrverandi kærasti Ásdísar Ránar. Karolina fund skilaði ekki svo miklu Loks segir að 37 einstaklingar hafi lagt framboðinu til samtals 270.700 krónur. Ekki þarf að gefa upp nöfn þeirra sem leggja til minna en 300 þúsund krónur. Þá skýrist aðrar tekjur upp á 77.850 krónur af fjáröflun á fjáröflunarvefsíðunni Karolina fund. Nú hafa uppgjör allra framboða í forsetakosningunum í sumar verið birt, að framboði Baldurs Þórhallssonar frátöldu. Forsetakosningar 2024 Sælgæti Tengdar fréttir Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri framboðsins, sem skilað var til Ríkisendurskoðunar á mánudag. Þar segir að framlög lögaðila hafi numið 425 þúsund krónum, framlög einstaklinga, 270.700 krónum og aðrar tekjur 77.885 krónum, alls 773.585 krónum. Kostnaður hafi numið sömu tölu. Kosningaskrifstofa hafi kostað 107.299 krónur, aulýsinga- og kynningarkostnaður hafi numið 617.940 krónum, funda- og ferðakostnaður 46.256 krónum og annar kostnaður 2.090 krónum. KFC og Góa gáfu 400 þúsund Í skýringum segir að KFC ehf. og Góa-Linda sælgætisgerð ehf. hafi lagt framboðinu til 200 þúsund krónur hvort. Bæði félög eru í eigu áðurnefnds Helga í Góu. Félagið Leiktæki og garðyrkja ehf. hafi svo lagt framboðinu til 25 þúsund krónur. Félagið er í eigu Jóhanns Wium Tómassonar, sem er fyrrverandi kærasti Ásdísar Ránar. Karolina fund skilaði ekki svo miklu Loks segir að 37 einstaklingar hafi lagt framboðinu til samtals 270.700 krónur. Ekki þarf að gefa upp nöfn þeirra sem leggja til minna en 300 þúsund krónur. Þá skýrist aðrar tekjur upp á 77.850 krónur af fjáröflun á fjáröflunarvefsíðunni Karolina fund. Nú hafa uppgjör allra framboða í forsetakosningunum í sumar verið birt, að framboði Baldurs Þórhallssonar frátöldu.
Forsetakosningar 2024 Sælgæti Tengdar fréttir Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47
Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10