Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2024 13:52 Gummi Ben, Kjartan og Stefán hita upp fyrir landsleikinn í kvöld. Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason hituðu upp fyrir leik Tyrklands og Íslands í Þjóðadeildinni á þaksvölunum á Renaissance hótelinu í miðborg Izmir. Tyrkneskir blaðamenn keppast við það að tala lið sitt í raun niður og margir þeirra segja að íslenska liðið sé sigurstranglegra. Klippa: Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður Tyrkja Á æfingu tyrkneska liðsins í gær var stórstjarna Tyrkja Arda Güler, leikmaður Real Madrid, einungis í göngutúr um völlinn þegar fjölmiðlar höfðu aðgang að fyrstu fimmtán mínútum æfingunnar. Guðmundur telur mjög líklegt að hann hafi eftir það tekið þátt að fullu á æfingunni. „Hakan Çalhanoğlu er mótorinn í þessu liði og hann mun án efa byrja leikinn í kvöld. Hann fékk nánast hvíld gegn Wales og kom inn á sem varamaður. Hann er þeirra aðalmaður. Ef það er kveikt á honum þá er kveikt á tyrkneska liðinu,“ segir Gummi og heldur áfram. „Það var síðan einhver leikþáttur á æfingunni í gær. Hann [Arda Güler] labbaði bara um með sjúkraþjálfara en ég er sannfærður um að hann hafi verið með á æfingunni. Tyrkinn er góður leikari.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr, klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Karlalandsliðið í fótbolta hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina. Tyrkir hafa aðeins unnið strákana okkar tvisvar í 13 viðureignum liðanna. 9. september 2024 12:33 Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9. september 2024 11:31 „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. 9. september 2024 09:01 Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. 8. september 2024 16:25 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Tyrkneskir blaðamenn keppast við það að tala lið sitt í raun niður og margir þeirra segja að íslenska liðið sé sigurstranglegra. Klippa: Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður Tyrkja Á æfingu tyrkneska liðsins í gær var stórstjarna Tyrkja Arda Güler, leikmaður Real Madrid, einungis í göngutúr um völlinn þegar fjölmiðlar höfðu aðgang að fyrstu fimmtán mínútum æfingunnar. Guðmundur telur mjög líklegt að hann hafi eftir það tekið þátt að fullu á æfingunni. „Hakan Çalhanoğlu er mótorinn í þessu liði og hann mun án efa byrja leikinn í kvöld. Hann fékk nánast hvíld gegn Wales og kom inn á sem varamaður. Hann er þeirra aðalmaður. Ef það er kveikt á honum þá er kveikt á tyrkneska liðinu,“ segir Gummi og heldur áfram. „Það var síðan einhver leikþáttur á æfingunni í gær. Hann [Arda Güler] labbaði bara um með sjúkraþjálfara en ég er sannfærður um að hann hafi verið með á æfingunni. Tyrkinn er góður leikari.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr, klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Karlalandsliðið í fótbolta hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina. Tyrkir hafa aðeins unnið strákana okkar tvisvar í 13 viðureignum liðanna. 9. september 2024 12:33 Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9. september 2024 11:31 „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. 9. september 2024 09:01 Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. 8. september 2024 16:25 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Karlalandsliðið í fótbolta hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina. Tyrkir hafa aðeins unnið strákana okkar tvisvar í 13 viðureignum liðanna. 9. september 2024 12:33
Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9. september 2024 11:31
„Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. 9. september 2024 09:01
Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. 8. september 2024 16:25