Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2024 13:52 Gummi Ben, Kjartan og Stefán hita upp fyrir landsleikinn í kvöld. Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason hituðu upp fyrir leik Tyrklands og Íslands í Þjóðadeildinni á þaksvölunum á Renaissance hótelinu í miðborg Izmir. Tyrkneskir blaðamenn keppast við það að tala lið sitt í raun niður og margir þeirra segja að íslenska liðið sé sigurstranglegra. Klippa: Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður Tyrkja Á æfingu tyrkneska liðsins í gær var stórstjarna Tyrkja Arda Güler, leikmaður Real Madrid, einungis í göngutúr um völlinn þegar fjölmiðlar höfðu aðgang að fyrstu fimmtán mínútum æfingunnar. Guðmundur telur mjög líklegt að hann hafi eftir það tekið þátt að fullu á æfingunni. „Hakan Çalhanoğlu er mótorinn í þessu liði og hann mun án efa byrja leikinn í kvöld. Hann fékk nánast hvíld gegn Wales og kom inn á sem varamaður. Hann er þeirra aðalmaður. Ef það er kveikt á honum þá er kveikt á tyrkneska liðinu,“ segir Gummi og heldur áfram. „Það var síðan einhver leikþáttur á æfingunni í gær. Hann [Arda Güler] labbaði bara um með sjúkraþjálfara en ég er sannfærður um að hann hafi verið með á æfingunni. Tyrkinn er góður leikari.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr, klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Karlalandsliðið í fótbolta hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina. Tyrkir hafa aðeins unnið strákana okkar tvisvar í 13 viðureignum liðanna. 9. september 2024 12:33 Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9. september 2024 11:31 „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. 9. september 2024 09:01 Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. 8. september 2024 16:25 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Tyrkneskir blaðamenn keppast við það að tala lið sitt í raun niður og margir þeirra segja að íslenska liðið sé sigurstranglegra. Klippa: Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður Tyrkja Á æfingu tyrkneska liðsins í gær var stórstjarna Tyrkja Arda Güler, leikmaður Real Madrid, einungis í göngutúr um völlinn þegar fjölmiðlar höfðu aðgang að fyrstu fimmtán mínútum æfingunnar. Guðmundur telur mjög líklegt að hann hafi eftir það tekið þátt að fullu á æfingunni. „Hakan Çalhanoğlu er mótorinn í þessu liði og hann mun án efa byrja leikinn í kvöld. Hann fékk nánast hvíld gegn Wales og kom inn á sem varamaður. Hann er þeirra aðalmaður. Ef það er kveikt á honum þá er kveikt á tyrkneska liðinu,“ segir Gummi og heldur áfram. „Það var síðan einhver leikþáttur á æfingunni í gær. Hann [Arda Güler] labbaði bara um með sjúkraþjálfara en ég er sannfærður um að hann hafi verið með á æfingunni. Tyrkinn er góður leikari.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr, klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Karlalandsliðið í fótbolta hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina. Tyrkir hafa aðeins unnið strákana okkar tvisvar í 13 viðureignum liðanna. 9. september 2024 12:33 Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9. september 2024 11:31 „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. 9. september 2024 09:01 Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. 8. september 2024 16:25 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Karlalandsliðið í fótbolta hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina. Tyrkir hafa aðeins unnið strákana okkar tvisvar í 13 viðureignum liðanna. 9. september 2024 12:33
Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9. september 2024 11:31
„Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. 9. september 2024 09:01
Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. 8. september 2024 16:25