Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 22:15 Jonas Deichmann sést hér kominn í mark í kvöld í járnkarli númer 120 sem hann klárar frá 9. maí síðastliðnum. Getty/Pia Bayer Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann) Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann)
Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu