Deilur harðna hjá ríkissaksóknara og glæpasögukviss í beinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2024 18:03 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissaksóknari ítrekar að henni hafi borið að áminna vararíkissaksóknara vegna ósæmilegrar hegðunar fyrir tveimur árum og senda mál hans til dómsmálaráðuneytisins á þessu ári þegar hann hélt uppteknum hætti. Háttsemi hans hafi verið ósæmileg og varpað rýrð á embættið. Við förum yfir yfirlýsingu ríkissaksóknara í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og ræðum við vararíkissaksóknara, sem viðurkennir ekki heimild yfirmanns síns til að áminna sig. Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum, þar sem land er byrjað að rísa að nýju. Þá verður rætt við umhverfis- og orkumálaráðherra um harðar deilur sem nú standa um vindorkuver í Búrfelli. Við sýnum myndir frá aftakaveðri sem valdið hefur usla á Vestfjörðum og Norðurlandi og kíkjum á Café Atlanta í Kópavogi, þar sem staðan á Airbus-flugvélum Icelandair var kynnt fyrir áhugamönnum. Loks verðum við í beinni útsendingu frá Draugasetrinu á Stokkseyri, þar sem aðdáendur glæpasagna taka þátt í spurningakeppni. Keppnin fer fram á sama tíma víðsvegar um landið nú síðdegis. Í sportpakkanum heyrum við í Glódísi Perlu Viggósdóttur knattspyrnukonu sem tilnefnd var til Gullboltans í gær og í Íslandi í dag tekur Vala Matt hús á hjónum sem hafa hannað og innréttað smekklegt lítið sumarhús. Klippa: Kvöldfréttir 5. september 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira
Við förum yfir yfirlýsingu ríkissaksóknara í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og ræðum við vararíkissaksóknara, sem viðurkennir ekki heimild yfirmanns síns til að áminna sig. Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum, þar sem land er byrjað að rísa að nýju. Þá verður rætt við umhverfis- og orkumálaráðherra um harðar deilur sem nú standa um vindorkuver í Búrfelli. Við sýnum myndir frá aftakaveðri sem valdið hefur usla á Vestfjörðum og Norðurlandi og kíkjum á Café Atlanta í Kópavogi, þar sem staðan á Airbus-flugvélum Icelandair var kynnt fyrir áhugamönnum. Loks verðum við í beinni útsendingu frá Draugasetrinu á Stokkseyri, þar sem aðdáendur glæpasagna taka þátt í spurningakeppni. Keppnin fer fram á sama tíma víðsvegar um landið nú síðdegis. Í sportpakkanum heyrum við í Glódísi Perlu Viggósdóttur knattspyrnukonu sem tilnefnd var til Gullboltans í gær og í Íslandi í dag tekur Vala Matt hús á hjónum sem hafa hannað og innréttað smekklegt lítið sumarhús. Klippa: Kvöldfréttir 5. september 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira