Emilía Kiær og félagar komust ekki áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:37 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir náði ekki að skora í dag og Nordsjælland fer ekki lengra í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. @FCNordsjaelland Dönsku meistararnir í Nordsjælland komast ekki áfram í næstu umferð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar töpuðu nefnilega 3-1 á móti portúgölsku meisturunum í Benfica í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var spilaður í Sarajevo í Bosníu í dag. Erfiður fyrri hálfleikur gerði út um leikinn. Benfica skoraði þrjú mörk í hálfleiknum á 23. mínútu, 39. mínútu og í uppbótatíma hálfleiksins. Spánverjinn Cristina Martín-Prieto skoraði tvö markanna en sú brasilíska Nycole Raysla var með eitt mark. Anna Walter minnkaði muninn fyrir danska liðið á 56. mínútu en nær komst liðið ekki. Íslenski landsliðframherjinn Emilía Kiær var í byrjunarliðinu hjá Nordsjælland og spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. Nordsjælland spilar um þriðja sætið í riðlinum við færeyska félagið KÍ frá Klaksvík. Benfica spilar aftur á móti úrslitaleik við heimakonur í SFK 2000 um sæti í næstu umferð. Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar töpuðu nefnilega 3-1 á móti portúgölsku meisturunum í Benfica í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var spilaður í Sarajevo í Bosníu í dag. Erfiður fyrri hálfleikur gerði út um leikinn. Benfica skoraði þrjú mörk í hálfleiknum á 23. mínútu, 39. mínútu og í uppbótatíma hálfleiksins. Spánverjinn Cristina Martín-Prieto skoraði tvö markanna en sú brasilíska Nycole Raysla var með eitt mark. Anna Walter minnkaði muninn fyrir danska liðið á 56. mínútu en nær komst liðið ekki. Íslenski landsliðframherjinn Emilía Kiær var í byrjunarliðinu hjá Nordsjælland og spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. Nordsjælland spilar um þriðja sætið í riðlinum við færeyska félagið KÍ frá Klaksvík. Benfica spilar aftur á móti úrslitaleik við heimakonur í SFK 2000 um sæti í næstu umferð.
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira