Franskur fasteignasali með flautuna á föstudag Sindri Sverrisson skrifar 4. september 2024 09:31 Willy Delajod fer yfir málin með Kylian Mbappé sem þá var leikmaður PSG, í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Getty/Antonio Borga Hinn 31 árs gamli Willy Delajod mun sjá um að dæma fyrsta leik Íslands á nýrri leiktíð í Þjóðadeild karla í fótbolta, þegar liðið tekur á móti Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Delajod er Frakki og hefur því aðallega dæmt í frönsku 1. deildinni. Utan vallar starfar hann sem fasteignasali og það kom honum í ákveðið klandur síðasta vetur þegar ósáttir stuðningsmenn Monaco hringdu í hann og sendu honum skilaboð, eftir 2-2 jafntefli við Marseille þar sem Delajod rak tvo leikmenn Monaco af velli. Delajod viðurkenndi að hafa ekki átt sína bestu frammistöðu í leiknum en mátti þola óhóflegt níð: „Símanúmerið mitt var opinbert vegna starfa minna sem fasteignasali og síminn hringdi á tveggja mínútna fresti. Þetta voru nafnlaus símtöl þar sem verið var að móðga mig. Ég fékk líka fullt af ljótum skilaboðum á samfélagsmiðlum og varð að biðja umboðsskrifstofu mína um að sjá um að eyða hatursskilaboðum,“ sagði Delajod þegar hann opnaði sig um málið. Willy Delajod hafði í nógu að snúast í eina leiknum sem hann dæmdi í undankeppni EM í fyrra, á milli Rúmeníu og Kósovó, og lyfti gula spjaldinu tíu sinnum og því rauða einu sinni.Getty/Alex Nicodim Delajod hefur litla reynslu af því að dæma A-landsleiki en hefur dæmt nokkra vináttulandsleiki og sá svo um að dæma leik Rúmeníu og Kósovó í undankeppni EM í fyrra. Þar fór gula spjaldið oft á loft eða alls tíu sinnum, og það rauða fylgdi einu sinni í kjölfarið. Delajod hefur einnig dæmt leiki í Sambandsdeild Evrópu og Evrópudeildinni, en hefur eins og fyrr segir langmesta reynslu af því að dæma í franska boltanum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Delajod er Frakki og hefur því aðallega dæmt í frönsku 1. deildinni. Utan vallar starfar hann sem fasteignasali og það kom honum í ákveðið klandur síðasta vetur þegar ósáttir stuðningsmenn Monaco hringdu í hann og sendu honum skilaboð, eftir 2-2 jafntefli við Marseille þar sem Delajod rak tvo leikmenn Monaco af velli. Delajod viðurkenndi að hafa ekki átt sína bestu frammistöðu í leiknum en mátti þola óhóflegt níð: „Símanúmerið mitt var opinbert vegna starfa minna sem fasteignasali og síminn hringdi á tveggja mínútna fresti. Þetta voru nafnlaus símtöl þar sem verið var að móðga mig. Ég fékk líka fullt af ljótum skilaboðum á samfélagsmiðlum og varð að biðja umboðsskrifstofu mína um að sjá um að eyða hatursskilaboðum,“ sagði Delajod þegar hann opnaði sig um málið. Willy Delajod hafði í nógu að snúast í eina leiknum sem hann dæmdi í undankeppni EM í fyrra, á milli Rúmeníu og Kósovó, og lyfti gula spjaldinu tíu sinnum og því rauða einu sinni.Getty/Alex Nicodim Delajod hefur litla reynslu af því að dæma A-landsleiki en hefur dæmt nokkra vináttulandsleiki og sá svo um að dæma leik Rúmeníu og Kósovó í undankeppni EM í fyrra. Þar fór gula spjaldið oft á loft eða alls tíu sinnum, og það rauða fylgdi einu sinni í kjölfarið. Delajod hefur einnig dæmt leiki í Sambandsdeild Evrópu og Evrópudeildinni, en hefur eins og fyrr segir langmesta reynslu af því að dæma í franska boltanum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira