„Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2024 22:01 Erik Ten Hag á hliðarlínunni í dag en í forgrunni má sjá Arne Slot knattspyrnustjóra Liverpool. Vísir/Getty Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi. Manchester Untied tapaði illa á heimavelli í dag í ensku úrvalsdeildinni þegar erkifjendurnir í Liverpool voru í heimsókn. Liverpool vann 3-0 sigur sem var síst of stór. Fyrir leik var Manuel Ugarte, nýjasti leikmaður United, kynntur fyrir stuðningsmönnum en hann var keyhptur frá PSG fyrir 50,5 milljónir punda á dögunum. Alls voru sex leikmenn sem Ten Hag hefur keypt í byrjunarliði United í dag en hann sagðist þó ekki geta töfrað fram úrslit í leikjum liðsins. „Ég er ekki eins og Harry Potter, þú verður að átta þig á því. Þrír leikmenn voru að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik á timabilinu, Manuel Ugarte spilaði ekki í eina mínútu því hann þarf að byggja upp leikform. Síðan þurfum við að koma honum inn í liðið. Ég er viss um að hann mun skila sínu til liðsins. Það mun taka tvær vikur, jafnvel mánuð. Það er sama staðan hjá mörgum leikmönnum,“ sagði Ten Hag í viðtali við BBC. Ten Hag virtist frekar pirraður í viðtölum eftir leikinn og sagðist hafa aðra sýn en blaðamaður sem vildi meina að lið United væri að gera sömu mistökin og fyrir tveimur árum síðan. „Þá værum við ekki að vinna bikara og stærri liðin. Ég vil ekki tala um það jákvæða í dag. Þessi ósigur særir okkur og okkar aðdáendur.“ „Þetta er þriðji leikurinn á tímabilinu. Ég þarf að útskýra þetta svo oft, við erum að byggja nýtt lið. Við verðum góðir en það er augljóst að við þurfum að bæta okkur. Ég er sannfærður um að í lok tímabilsins munum við eiga góða möguleika á að lyfta bikar.“ Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Manchester Untied tapaði illa á heimavelli í dag í ensku úrvalsdeildinni þegar erkifjendurnir í Liverpool voru í heimsókn. Liverpool vann 3-0 sigur sem var síst of stór. Fyrir leik var Manuel Ugarte, nýjasti leikmaður United, kynntur fyrir stuðningsmönnum en hann var keyhptur frá PSG fyrir 50,5 milljónir punda á dögunum. Alls voru sex leikmenn sem Ten Hag hefur keypt í byrjunarliði United í dag en hann sagðist þó ekki geta töfrað fram úrslit í leikjum liðsins. „Ég er ekki eins og Harry Potter, þú verður að átta þig á því. Þrír leikmenn voru að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik á timabilinu, Manuel Ugarte spilaði ekki í eina mínútu því hann þarf að byggja upp leikform. Síðan þurfum við að koma honum inn í liðið. Ég er viss um að hann mun skila sínu til liðsins. Það mun taka tvær vikur, jafnvel mánuð. Það er sama staðan hjá mörgum leikmönnum,“ sagði Ten Hag í viðtali við BBC. Ten Hag virtist frekar pirraður í viðtölum eftir leikinn og sagðist hafa aðra sýn en blaðamaður sem vildi meina að lið United væri að gera sömu mistökin og fyrir tveimur árum síðan. „Þá værum við ekki að vinna bikara og stærri liðin. Ég vil ekki tala um það jákvæða í dag. Þessi ósigur særir okkur og okkar aðdáendur.“ „Þetta er þriðji leikurinn á tímabilinu. Ég þarf að útskýra þetta svo oft, við erum að byggja nýtt lið. Við verðum góðir en það er augljóst að við þurfum að bæta okkur. Ég er sannfærður um að í lok tímabilsins munum við eiga góða möguleika á að lyfta bikar.“
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira