Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 16:04 Þrátt fyrir svekkjandi tap í miðri viku náðu Elías Rafn Ólafsson og félagar að rífa sig upp og klára leikinn í dag. Getty/Gualter Fatia Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag. Elías Rafn Ólafsson og félegar í Midtjylland unnu þá 3-1 útsigur á Silkeborg. Með þessi þrjú stig í rútunni heim þá er Midtjylland komið með eins stigs forskot á toppi deildarinnar. Þeir komu til baka eftir svekkjandi tap á móti Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar í vikunni þar sem liðið fékk á sig tvö mörk á síðustu tíu mínútunum og datt úr leik. Midtjylland hefur aftur á móti verið að klára deildarleiki sína þrátt fyrir að vera á fullu í Evrópukeppninni. Dario Osorio, Franculino og Ousmane Diao skoruðu mörk Midtjylland í leiknum en liðið komst i 1-0 áður en Silkeborg jafnaði. Mark rétt fyrir hálfleik kom liðinu yfir og Diao skoraði síðan lokamarkið undir lokin. Elías Rafn náði ekki að halda marki sínu hreinu en varði tvisvar vel í leiknum. Þetta var fimmti deildarsigurinn í röð hjá Midtjylland. Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson og félegar í Midtjylland unnu þá 3-1 útsigur á Silkeborg. Með þessi þrjú stig í rútunni heim þá er Midtjylland komið með eins stigs forskot á toppi deildarinnar. Þeir komu til baka eftir svekkjandi tap á móti Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar í vikunni þar sem liðið fékk á sig tvö mörk á síðustu tíu mínútunum og datt úr leik. Midtjylland hefur aftur á móti verið að klára deildarleiki sína þrátt fyrir að vera á fullu í Evrópukeppninni. Dario Osorio, Franculino og Ousmane Diao skoruðu mörk Midtjylland í leiknum en liðið komst i 1-0 áður en Silkeborg jafnaði. Mark rétt fyrir hálfleik kom liðinu yfir og Diao skoraði síðan lokamarkið undir lokin. Elías Rafn náði ekki að halda marki sínu hreinu en varði tvisvar vel í leiknum. Þetta var fimmti deildarsigurinn í röð hjá Midtjylland.
Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira