„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:31 Raheem Sterling kominn í Arsenal búninginn en hann klárar tímabilið með Skyttunum. Getty/Stuart MacFarlane Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Sjá meira
Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Sjá meira