Altjón eftir eldsvoða í Efstadal: Íbúar fundu reykjarlykt um miðja nótt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2024 09:13 Húsnæðið var þegar orðið alelda þegar slökkvilið bar að garði. Altjón varð á fimm hundruð fermetra húsnæði í Efstadal I skammt frá Laugarvatni sem áður var fjós en var nú nýtt sem geymsla. Ekkert manntjón varð í eldinum og er ekki vitað um eldsupptök að svo stöddu. Íbúi sem fréttastofa ræddi við segir lykt af reyk hafa Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman. Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman.
Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira