Altjón eftir eldsvoða í Efstadal: Íbúar fundu reykjarlykt um miðja nótt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2024 09:13 Húsnæðið var þegar orðið alelda þegar slökkvilið bar að garði. Altjón varð á fimm hundruð fermetra húsnæði í Efstadal I skammt frá Laugarvatni sem áður var fjós en var nú nýtt sem geymsla. Ekkert manntjón varð í eldinum og er ekki vitað um eldsupptök að svo stöddu. Íbúi sem fréttastofa ræddi við segir lykt af reyk hafa Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman. Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman.
Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira