Hnullungar á fleygiferð: „Ég man ekki eftir öðru eins“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 11:33 Mikið hefur verið um grjóthrun í sumar að sögn bæjarstjóra. vísir Bæjarstjóri Bolungarvíkur segir mikinn mun á Óshlíðinni suðaustan við bæinn vegna grjóthruns í sumar. Fólki er ráðlagt að fara varlega. „Þetta er ágætis áminning um það hvers vegna það eru göng undir Óshlíðinni,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri sem man ekki eftir því að hafa séð jafn mikla breytingu á hlíðinni milli mánaða. Bryndís Elsa Guðjónsdóttir kynningarfulltrúi bæjarins tók eftirfarandi myndband í gær: „Ég hjóla nú þarna reglulega. Það er æðislega gaman að fara, fallegt svæði. Ég var búinn að vera í fríi og hafði ekki komið þarna í þrjár eða fjórar vikur, en það var mikill munur. Ég man ekki eftir öðru eins. Mér er óljúft að segja það en það hefur varla verið sól í Bolungarvík í sumar, þótt það sé hlutverk okkar bæjarstjóranna að ljúga til um veður,“ segir Jón Páll og hlær. Hann útskýrir að grjóthrunið fylgi alla jafnan mikilli úrkomu. Þetta viti heimamenn sem séu varkárari eftir mikla vætutíð. Bæjaryfirvöld vöruðu við grjóthruninu á Facebook, „ráðlegt að hafa eyru og augu opin,“ segir í færslu. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík.Vísir/Vilhelm „Það hefur verið óvenjumikið grjóthrun. Ég auglýsi bara eftir Hollywood-leikstjóra til að taka hér upp næstu heimsendamynd. Þetta er staðurinn.“ Óshlíðargöngin voru opnuð árið 2010. Á þeim tíma hefur mikið breyst í umhverfinu, segir Jón Páll. Bolungarvík Slysavarnir Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
„Þetta er ágætis áminning um það hvers vegna það eru göng undir Óshlíðinni,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri sem man ekki eftir því að hafa séð jafn mikla breytingu á hlíðinni milli mánaða. Bryndís Elsa Guðjónsdóttir kynningarfulltrúi bæjarins tók eftirfarandi myndband í gær: „Ég hjóla nú þarna reglulega. Það er æðislega gaman að fara, fallegt svæði. Ég var búinn að vera í fríi og hafði ekki komið þarna í þrjár eða fjórar vikur, en það var mikill munur. Ég man ekki eftir öðru eins. Mér er óljúft að segja það en það hefur varla verið sól í Bolungarvík í sumar, þótt það sé hlutverk okkar bæjarstjóranna að ljúga til um veður,“ segir Jón Páll og hlær. Hann útskýrir að grjóthrunið fylgi alla jafnan mikilli úrkomu. Þetta viti heimamenn sem séu varkárari eftir mikla vætutíð. Bæjaryfirvöld vöruðu við grjóthruninu á Facebook, „ráðlegt að hafa eyru og augu opin,“ segir í færslu. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík.Vísir/Vilhelm „Það hefur verið óvenjumikið grjóthrun. Ég auglýsi bara eftir Hollywood-leikstjóra til að taka hér upp næstu heimsendamynd. Þetta er staðurinn.“ Óshlíðargöngin voru opnuð árið 2010. Á þeim tíma hefur mikið breyst í umhverfinu, segir Jón Páll.
Bolungarvík Slysavarnir Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira