Bangsar bjóða alla velkomna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 15:00 Bangsafélagið var stofnað árið 2019. Árleg hátíð Bangsafélagsins Reykjavík Bear hefst á morgun og stendur til sunnudags. Um 125 bangsar víðsvegar úr heiminum mæta á hátíðina sem fer ört stækkandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Bangsafélaginu. Þar segir að allir séu velkomnir á hátíðina sama hvernig fólk skilgreinir sig eða lítur út. „Bangsar vita að þegar maður lítur ekki út eins og fólkið í tískutímaritum og flest fólk í sjónvarpi er auðvelt að fara að trúa því að maður sé þess ekki verðugur að vera elskaður. Bangsarnir sameinast um lífsgleði, samstöðu og samkennd. Bangsar eru ljúfir, hressir, skemmtilegir og góðir við náungann.“ Bangsarnir á hátíðinni í fyrra. Fjögurra daga skemmtun Reykjavík Bear stendur yfir í fjóra daga með þétt skipaðri dagskrá. Þar á meðal er ferð í Sky Lagoon, Gullni hringinn, bangsa-brunch og bangsapartý. Bangsarnir heimsóttu Bláa lónið í fyrra. „Á föstudagskvöldið er Top-off partý á Gauknum þar sem gestum er boðið að skemmta sér berir að ofan á meðan DJ Mighty Bear þeytir skífum. Laugardagsbangsapartý fer fram á Bryggjunni Brugghúsið þar sem DJ Rami hitar upp fyrir DJ Perfecto sem kemur alla leið frá Ungverjalandi til að skemmta alþjóðlegum hópi Bangsa.“ Árlegt Top-off bangsapartý fer fram á Gauknum næstkomandi föstudagskvöld. Nánari upplýsingar um hátíðina má nálgast á reykjavikbear.is Samstaða og sýnileiki Bangsafélagið var stofnað árið 2019 og stendur árlega fyrir fjölda viðburða. Markmið félagsins er að efla samstöðu og sýnileika þeirra sem tilheyra bangsasamfélaginu með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um Bangsasamfélagið má nálgast á vefsíðu félagsins. Hinsegin Samkvæmislífið Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Bangsafélaginu. Þar segir að allir séu velkomnir á hátíðina sama hvernig fólk skilgreinir sig eða lítur út. „Bangsar vita að þegar maður lítur ekki út eins og fólkið í tískutímaritum og flest fólk í sjónvarpi er auðvelt að fara að trúa því að maður sé þess ekki verðugur að vera elskaður. Bangsarnir sameinast um lífsgleði, samstöðu og samkennd. Bangsar eru ljúfir, hressir, skemmtilegir og góðir við náungann.“ Bangsarnir á hátíðinni í fyrra. Fjögurra daga skemmtun Reykjavík Bear stendur yfir í fjóra daga með þétt skipaðri dagskrá. Þar á meðal er ferð í Sky Lagoon, Gullni hringinn, bangsa-brunch og bangsapartý. Bangsarnir heimsóttu Bláa lónið í fyrra. „Á föstudagskvöldið er Top-off partý á Gauknum þar sem gestum er boðið að skemmta sér berir að ofan á meðan DJ Mighty Bear þeytir skífum. Laugardagsbangsapartý fer fram á Bryggjunni Brugghúsið þar sem DJ Rami hitar upp fyrir DJ Perfecto sem kemur alla leið frá Ungverjalandi til að skemmta alþjóðlegum hópi Bangsa.“ Árlegt Top-off bangsapartý fer fram á Gauknum næstkomandi föstudagskvöld. Nánari upplýsingar um hátíðina má nálgast á reykjavikbear.is Samstaða og sýnileiki Bangsafélagið var stofnað árið 2019 og stendur árlega fyrir fjölda viðburða. Markmið félagsins er að efla samstöðu og sýnileika þeirra sem tilheyra bangsasamfélaginu með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um Bangsasamfélagið má nálgast á vefsíðu félagsins.
Hinsegin Samkvæmislífið Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira