Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 10:30 Morten Wieghorst glímir við veikindi sem komu til vegna stress og álags. Getty/Alexander Scheuber Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Danska knattspyrnusambandið segir frá því að landsliðsþjálfarinn sé farinn í veikindaleyfi. Aðstoðarmaður afleysingaþjálfarans, Lars Knudsen, stýrir því danska liðinu á móti Sviss og Serbíu í Þjóðadeildinni í september. „Það er mjög sorglegt að Morten sé að glíma við þessi veikindi og missir þess vegna af þessum leikjum. Stress hefur því miður áhrif á marga Dani og við tökum þetta mjög alvarlega,“ sagði Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála, í fréttatilkynningu á miðlum danska sambandsins. Wieghorst er tímabundinn þjálfari landsliðsins út árið 2024. Hann tók við þegar Kasper Hjulmand hætti eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. HInn 47 ára gamli Wieghorst hafði verið aðstoðarþjálfari Hjulmand og séð um föst leikatriði. Hann fékk stöðuhækkun þegar Hjulmand hætti. Morten Wieghorst ude med sygdom i de kommende to landskampe. Landstræner Morten Wieghorst er ramt af mindre stresssymptomer og er derfor fraværende i de kommende to landskampe. Assistenttræner Lars Knudsen overtager som midlertidig landstræner i de to kampe med Daniel Agger ved… pic.twitter.com/Ky7i8LeORz— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 26, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið segir frá því að landsliðsþjálfarinn sé farinn í veikindaleyfi. Aðstoðarmaður afleysingaþjálfarans, Lars Knudsen, stýrir því danska liðinu á móti Sviss og Serbíu í Þjóðadeildinni í september. „Það er mjög sorglegt að Morten sé að glíma við þessi veikindi og missir þess vegna af þessum leikjum. Stress hefur því miður áhrif á marga Dani og við tökum þetta mjög alvarlega,“ sagði Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála, í fréttatilkynningu á miðlum danska sambandsins. Wieghorst er tímabundinn þjálfari landsliðsins út árið 2024. Hann tók við þegar Kasper Hjulmand hætti eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. HInn 47 ára gamli Wieghorst hafði verið aðstoðarþjálfari Hjulmand og séð um föst leikatriði. Hann fékk stöðuhækkun þegar Hjulmand hætti. Morten Wieghorst ude med sygdom i de kommende to landskampe. Landstræner Morten Wieghorst er ramt af mindre stresssymptomer og er derfor fraværende i de kommende to landskampe. Assistenttræner Lars Knudsen overtager som midlertidig landstræner i de to kampe med Daniel Agger ved… pic.twitter.com/Ky7i8LeORz— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 26, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira