Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 21:25 Orri Steinn Óskarsson í leik með FCK gegn Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í mars á þessu ári. Hér er hann að kljást við Erling Braut Haaland, en þeir gætu orðið liðsfélagar á næstunni. Shaun Botterill/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Það er David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem greinir frá því að Englandsmeistararnir séu miklir aðdáendur Orra. Hann segir enn fremur að félagið íhugi að næla í leikmanninn til að vera norsku markamaskínunni Erling Braut Haaland til halds og trausts. 🚨 EXCL: Man City have considered Copenhagen’s Orri Oskarsson as Haaland back-up. #MCFC unlikely to pursue for now but firm admirers & 19yo Iceland int’l set for ~€20M + addons move. Targeted by other PL sides & likes of #FCPorto, #Sociedad @TheAthleticFC https://t.co/tBvZyI9cFM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2024 Orri leikur í dag með danska félaginu FC Kaupmannahöfn, en samkvæmt Ornstein er ólíklegt að City reyni að krækja í Orra í þessum félagsskiptaglugga. Þá kemur Ornstein einnig inn á að Orri sé metinn á um 20 milljónir evra, auk árangurstengdra bónusgreiðslna, og að önnur lið í ensku úrvalsdeildinni ásamt liðum á borð við Porto og Real Sociedad séu áhugasöm um framherjann. Orri Steinn, sem verður tvítugur í vikunni, hóf feril sinn hjá Gróttu áður en hann hélt til Kaupmannahafnar árið 2022. Hann var á láni hjá SønderjyskE árið 2023 þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf deildarleikjum og hefur nú skorað 13 mörk í 36 deildarleikjum fyrir FCK. Þá á Orri einnig að baki átta leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Það er David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem greinir frá því að Englandsmeistararnir séu miklir aðdáendur Orra. Hann segir enn fremur að félagið íhugi að næla í leikmanninn til að vera norsku markamaskínunni Erling Braut Haaland til halds og trausts. 🚨 EXCL: Man City have considered Copenhagen’s Orri Oskarsson as Haaland back-up. #MCFC unlikely to pursue for now but firm admirers & 19yo Iceland int’l set for ~€20M + addons move. Targeted by other PL sides & likes of #FCPorto, #Sociedad @TheAthleticFC https://t.co/tBvZyI9cFM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2024 Orri leikur í dag með danska félaginu FC Kaupmannahöfn, en samkvæmt Ornstein er ólíklegt að City reyni að krækja í Orra í þessum félagsskiptaglugga. Þá kemur Ornstein einnig inn á að Orri sé metinn á um 20 milljónir evra, auk árangurstengdra bónusgreiðslna, og að önnur lið í ensku úrvalsdeildinni ásamt liðum á borð við Porto og Real Sociedad séu áhugasöm um framherjann. Orri Steinn, sem verður tvítugur í vikunni, hóf feril sinn hjá Gróttu áður en hann hélt til Kaupmannahafnar árið 2022. Hann var á láni hjá SønderjyskE árið 2023 þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf deildarleikjum og hefur nú skorað 13 mörk í 36 deildarleikjum fyrir FCK. Þá á Orri einnig að baki átta leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira