Christoph Daum látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2024 11:32 Christoph Daum fagnar Þýskalandsmeistaratitlinum með Stuttgart 1992. getty/Bongarts Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Daum gerði Stuttgart að Þýskalandsmeisturum 1992 en Eyjólfur Sverrisson lék þá með liðinu. Hann vann einnig titla í Tyrklandi og Austurríki á ferlinum. Bayer 04 Leverkusen mourns the loss of Christoph Daum. The former Werkself coach died on Saturday at the age of 70. The news of his death has left Bayer 04 deeply saddened. Our thoughts are with his family. Daum will be remembered for leading the club to three runner-up… pic.twitter.com/prvDUfBiKr— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) August 25, 2024 Eftir að hafa stýrt Bayer Leverkusen til silfurverðlauna þrisvar sinnum á fjórum árum átti Daum að taka við þýska landsliðinu eftir EM 2000. Ekkert varð hins vegar af því vegna eiturlyfjaneyslu hans. Auk Stuttgart og Leverkusen stýrði Daum Köln og Frankfurt í heimalandinu. Hann gerði Besiktas og Fenerbache að tyrkneskum meisturum og Austria Wien að austurrískum meisturum. Hann þjálfaði einnig Club Brugge í Belgíu og síðasta starf hans var með rúmenska landsliðið. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Daum gerði Stuttgart að Þýskalandsmeisturum 1992 en Eyjólfur Sverrisson lék þá með liðinu. Hann vann einnig titla í Tyrklandi og Austurríki á ferlinum. Bayer 04 Leverkusen mourns the loss of Christoph Daum. The former Werkself coach died on Saturday at the age of 70. The news of his death has left Bayer 04 deeply saddened. Our thoughts are with his family. Daum will be remembered for leading the club to three runner-up… pic.twitter.com/prvDUfBiKr— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) August 25, 2024 Eftir að hafa stýrt Bayer Leverkusen til silfurverðlauna þrisvar sinnum á fjórum árum átti Daum að taka við þýska landsliðinu eftir EM 2000. Ekkert varð hins vegar af því vegna eiturlyfjaneyslu hans. Auk Stuttgart og Leverkusen stýrði Daum Köln og Frankfurt í heimalandinu. Hann gerði Besiktas og Fenerbache að tyrkneskum meisturum og Austria Wien að austurrískum meisturum. Hann þjálfaði einnig Club Brugge í Belgíu og síðasta starf hans var með rúmenska landsliðið.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira