Ólafur Ragnar ávítar breskan fjölmiðil Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. ágúst 2024 17:14 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, gefur lítið fyrir umfjöllun miðilsins breska um ástandið á Reykjanesinu. Vísir/Arnar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, ávítaði breska fjölmiðilinn GB News fyrir fréttaflutning sinn af eldgosinu á Reykjanesskaga. Þrátt fyrir eldgosið segir Ólafur að Ísland sé öruggara en götur Lundúna. Í frétt GB kemur fram að Bretar hafi verið varaðir við því að ferðast til Íslands vegna yfirstandandi eldgoss á Reykjanesi. Breska utanríkisráðuneytið hafi gefið út yfirlýsingu stílaða á ferðamenn sem hygðu á Íslandsferðir. Þar er breskum ferðalöngum brýnt að hafa varann á og forðast að dvelja nærri eldgosinu. Í fréttinni kemur samt fram að engin hætta sé á ferð í Reykjavík eða öðrum landshlutum eldgossins vegna. Ólafi Ragnari þykir þó tilraun miðilsins til að smellibeita lesendur helst til smellibeituleg og hnýtir í hann. Come on @GBNEWS ! #Iceland is completely safe! Safer than the streets of #London! We know how to deal with volcanic eruptions. https://t.co/GYkVFFra5I— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 24, 2024 „Ísland er fullkomlega öruggt! Öruggara en götur Lundúna. Við kunnum að takast á við eldgos,“ skrifar Ólafur í færslunni. GB News hefur áður gert eldsumbrot á Reykjanesi að umfjöllunarefni sínu. Íslandi er greinilega hættusvæði ef miðað er við umfjöllun miðilsins. 27. júlí síðastliðinn mátti lesa í fyrirsögn á miðlinum að ekki væri hægt að tryggja öryggi á neins konar ferðum til Íslands. Bretland Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Sjá meira
Í frétt GB kemur fram að Bretar hafi verið varaðir við því að ferðast til Íslands vegna yfirstandandi eldgoss á Reykjanesi. Breska utanríkisráðuneytið hafi gefið út yfirlýsingu stílaða á ferðamenn sem hygðu á Íslandsferðir. Þar er breskum ferðalöngum brýnt að hafa varann á og forðast að dvelja nærri eldgosinu. Í fréttinni kemur samt fram að engin hætta sé á ferð í Reykjavík eða öðrum landshlutum eldgossins vegna. Ólafi Ragnari þykir þó tilraun miðilsins til að smellibeita lesendur helst til smellibeituleg og hnýtir í hann. Come on @GBNEWS ! #Iceland is completely safe! Safer than the streets of #London! We know how to deal with volcanic eruptions. https://t.co/GYkVFFra5I— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 24, 2024 „Ísland er fullkomlega öruggt! Öruggara en götur Lundúna. Við kunnum að takast á við eldgos,“ skrifar Ólafur í færslunni. GB News hefur áður gert eldsumbrot á Reykjanesi að umfjöllunarefni sínu. Íslandi er greinilega hættusvæði ef miðað er við umfjöllun miðilsins. 27. júlí síðastliðinn mátti lesa í fyrirsögn á miðlinum að ekki væri hægt að tryggja öryggi á neins konar ferðum til Íslands.
Bretland Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Sjá meira