Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 17:16 Úlfur Ágúst Björnsson er hættur að skora mörk á Íslandi og farinn að skora í Bandaríkjunum í staðinn. vísir/Diego Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Úlfur skoraði fimm mörk í tólf leikjum fyrir FH í Bestu deildinni í sumar en líkt og á síðasta ári þurfti hann að kveðja Kaplakrikann löngu fyrir lok tímabils til að hefja nýtt skólaár. Fyrsti leikur Duke á nýju tímabil var í Kaliforníu í gær þar sem liðið mætti San Diego og gerðu liðin 2-2 jafntefli. San Diego komst yfir í leiknum en Úlfur lagði upp jöfnunarmark Duke áður en hann skoraði svo seinna mark liðsins með glæsilegu þrumuskoti, sem sjá má hér að neðan. WOW WOLFIE WOW 🥶🥶🥶@theACC @SCTopTen pic.twitter.com/rIkkoEOJAf— Duke Men's Soccer (@DukeMSOC) August 23, 2024 Úlfur, sem er 21 árs gamall, hefur á síðustu tveimur árum skorað alls 12 mörk í 29 leikjum í Bestu deildinni fyrir FH. Eftir brotthvarf hans um mánaðamótin hefur FH aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum, og það kom með dramatísku jöfnunarmarki gegn Val á mánudagskvöld. Áður hafði liðið tapað gegn KR og Víkingi. Bandaríski fótboltinn FH Besta deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Úlfur skoraði fimm mörk í tólf leikjum fyrir FH í Bestu deildinni í sumar en líkt og á síðasta ári þurfti hann að kveðja Kaplakrikann löngu fyrir lok tímabils til að hefja nýtt skólaár. Fyrsti leikur Duke á nýju tímabil var í Kaliforníu í gær þar sem liðið mætti San Diego og gerðu liðin 2-2 jafntefli. San Diego komst yfir í leiknum en Úlfur lagði upp jöfnunarmark Duke áður en hann skoraði svo seinna mark liðsins með glæsilegu þrumuskoti, sem sjá má hér að neðan. WOW WOLFIE WOW 🥶🥶🥶@theACC @SCTopTen pic.twitter.com/rIkkoEOJAf— Duke Men's Soccer (@DukeMSOC) August 23, 2024 Úlfur, sem er 21 árs gamall, hefur á síðustu tveimur árum skorað alls 12 mörk í 29 leikjum í Bestu deildinni fyrir FH. Eftir brotthvarf hans um mánaðamótin hefur FH aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum, og það kom með dramatísku jöfnunarmarki gegn Val á mánudagskvöld. Áður hafði liðið tapað gegn KR og Víkingi.
Bandaríski fótboltinn FH Besta deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira