Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. ágúst 2024 15:31 „UEFA mafía!“ Claus Fisker via SNS Group Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. „UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
„UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn