Kvartar enn til umboðsmanns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. ágúst 2024 09:09 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf. Vísir/Egill Hvalur hf. hefur enn á ný kvartað undan stjórnsýslu ráðherra, í tengslum við útgáfu hvalveiðileyfis, til umboðsmanns. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segi Að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi. Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í janúar á þessu ári að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra um frestun upphafs hvalveiða síðasta sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem tók við sem matvælaráðherra af Svandísi, veitti síðan Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum í júní á þessu ári. Hvalur hf. telur að verulegir annamarkar hafi verið á stjórnsýslu ráðherrans og ráðuneytisins og málsmeðferðin ekki í samræmi við gildandi lög, meginreglur stjórnsýsluréttar og vandaða stjórnsýsluhætti. Dregið hafi verið úr öllum fyrirsjáanleika við rekstur fyrirtækisins og stjórnsýslan fari gegn gildandi framkvæmd og fyrri umfjöllun um úthlutun leyfa. Sjórnsýslan, virt í heild, miði augljóslega að því að koma í veg fyrir hvalveiðar eða þrengja verulega að þeim. Slík háttsemi sé þvert á stjórnarskrárvarin réttindi félagsins og gildandi lög. Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segi Að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi. Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í janúar á þessu ári að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra um frestun upphafs hvalveiða síðasta sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem tók við sem matvælaráðherra af Svandísi, veitti síðan Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum í júní á þessu ári. Hvalur hf. telur að verulegir annamarkar hafi verið á stjórnsýslu ráðherrans og ráðuneytisins og málsmeðferðin ekki í samræmi við gildandi lög, meginreglur stjórnsýsluréttar og vandaða stjórnsýsluhætti. Dregið hafi verið úr öllum fyrirsjáanleika við rekstur fyrirtækisins og stjórnsýslan fari gegn gildandi framkvæmd og fyrri umfjöllun um úthlutun leyfa. Sjórnsýslan, virt í heild, miði augljóslega að því að koma í veg fyrir hvalveiðar eða þrengja verulega að þeim. Slík háttsemi sé þvert á stjórnarskrárvarin réttindi félagsins og gildandi lög.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira