Kvartar enn til umboðsmanns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. ágúst 2024 09:09 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf. Vísir/Egill Hvalur hf. hefur enn á ný kvartað undan stjórnsýslu ráðherra, í tengslum við útgáfu hvalveiðileyfis, til umboðsmanns. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segi Að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi. Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í janúar á þessu ári að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra um frestun upphafs hvalveiða síðasta sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem tók við sem matvælaráðherra af Svandísi, veitti síðan Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum í júní á þessu ári. Hvalur hf. telur að verulegir annamarkar hafi verið á stjórnsýslu ráðherrans og ráðuneytisins og málsmeðferðin ekki í samræmi við gildandi lög, meginreglur stjórnsýsluréttar og vandaða stjórnsýsluhætti. Dregið hafi verið úr öllum fyrirsjáanleika við rekstur fyrirtækisins og stjórnsýslan fari gegn gildandi framkvæmd og fyrri umfjöllun um úthlutun leyfa. Sjórnsýslan, virt í heild, miði augljóslega að því að koma í veg fyrir hvalveiðar eða þrengja verulega að þeim. Slík háttsemi sé þvert á stjórnarskrárvarin réttindi félagsins og gildandi lög. Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segi Að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi. Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í janúar á þessu ári að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra um frestun upphafs hvalveiða síðasta sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem tók við sem matvælaráðherra af Svandísi, veitti síðan Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum í júní á þessu ári. Hvalur hf. telur að verulegir annamarkar hafi verið á stjórnsýslu ráðherrans og ráðuneytisins og málsmeðferðin ekki í samræmi við gildandi lög, meginreglur stjórnsýsluréttar og vandaða stjórnsýsluhætti. Dregið hafi verið úr öllum fyrirsjáanleika við rekstur fyrirtækisins og stjórnsýslan fari gegn gildandi framkvæmd og fyrri umfjöllun um úthlutun leyfa. Sjórnsýslan, virt í heild, miði augljóslega að því að koma í veg fyrir hvalveiðar eða þrengja verulega að þeim. Slík háttsemi sé þvert á stjórnarskrárvarin réttindi félagsins og gildandi lög.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira