Númerin tekin af og fá ekki að æfa með aðalliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2024 07:43 Gömul mynd af æfingu Chelsea þar sem Trevor Chalobah og Raheem Sterling eru í forgrunni. Nick Potts/PA Images via Getty Images Raheem Sterling og Trevor Chalobah virðast ekki eiga framtíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Þeim hefur verið gert að æfa ekki með aðalliðinu og nú hafa þeir misst treyjunúmerin sem þeir skörtuðu á síðasta tímabili. Pedro Neto, sem var fenginn í sumar frá Wolves, hefur tekið sjöuna sem Sterling klæddist á síðasta tímabili. Hann var númer 19 á sunnudag í fyrsta leik sínum fyrir Chelsea gegn Manchester City. Joao Felix mun svo taka treyju númer 14, sem Chalobah hefur klæðst síðustu þrjú tímabil. Chelsea segir númeravalið ekki munu liggja endanlega ljóst fyrir fyrr en félagaskiptaglugginn lokar. Í tilkynningunni og á heimasíðu félagsins er þó ekki að finna ný númer fyrir Sterling og Chalobah. Þeir hafa einnig verið teknir af æfingum aðalliðsins og æfa nú með fleiri leikmönnum sem Chelsea hefur ekki not fyrir, svosem Ben Chilwell, Romelu Lukaku, Kepa Arrizabalaga og Armando Broja. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. 21. ágúst 2024 07:51 Félix á leið til Chelsea á meðan Gallagher fer í hina áttina Portúgalinn João Félix er á leið til Chelsea á nýjan leik en enska knattspyrnufélagið kaupir hann nú eftir að hafa fengið hann á láni á síðasta ári. Enski miðjumaðurinn fer í hina áttina en ekki er þó um hreinan skiptidíl að ræða milli Atlético Madríd og Chelsea. 19. ágúst 2024 18:00 Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. 19. ágúst 2024 11:01 Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. 19. ágúst 2024 08:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira
Pedro Neto, sem var fenginn í sumar frá Wolves, hefur tekið sjöuna sem Sterling klæddist á síðasta tímabili. Hann var númer 19 á sunnudag í fyrsta leik sínum fyrir Chelsea gegn Manchester City. Joao Felix mun svo taka treyju númer 14, sem Chalobah hefur klæðst síðustu þrjú tímabil. Chelsea segir númeravalið ekki munu liggja endanlega ljóst fyrir fyrr en félagaskiptaglugginn lokar. Í tilkynningunni og á heimasíðu félagsins er þó ekki að finna ný númer fyrir Sterling og Chalobah. Þeir hafa einnig verið teknir af æfingum aðalliðsins og æfa nú með fleiri leikmönnum sem Chelsea hefur ekki not fyrir, svosem Ben Chilwell, Romelu Lukaku, Kepa Arrizabalaga og Armando Broja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. 21. ágúst 2024 07:51 Félix á leið til Chelsea á meðan Gallagher fer í hina áttina Portúgalinn João Félix er á leið til Chelsea á nýjan leik en enska knattspyrnufélagið kaupir hann nú eftir að hafa fengið hann á láni á síðasta ári. Enski miðjumaðurinn fer í hina áttina en ekki er þó um hreinan skiptidíl að ræða milli Atlético Madríd og Chelsea. 19. ágúst 2024 18:00 Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. 19. ágúst 2024 11:01 Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. 19. ágúst 2024 08:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira
Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. 21. ágúst 2024 07:51
Félix á leið til Chelsea á meðan Gallagher fer í hina áttina Portúgalinn João Félix er á leið til Chelsea á nýjan leik en enska knattspyrnufélagið kaupir hann nú eftir að hafa fengið hann á láni á síðasta ári. Enski miðjumaðurinn fer í hina áttina en ekki er þó um hreinan skiptidíl að ræða milli Atlético Madríd og Chelsea. 19. ágúst 2024 18:00
Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. 19. ágúst 2024 11:01
Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. 19. ágúst 2024 08:01