Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 22:02 Manuel Neuer var niðurbrotinn eftir tap gegn Spáni í átta liða úrslitum á EM en vissi ekki þá að það yrði hans síðasti leikur fyrir landsliðið. Alexander Hassenstein/Getty Images Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira