Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 22:02 Manuel Neuer var niðurbrotinn eftir tap gegn Spáni í átta liða úrslitum á EM en vissi ekki þá að það yrði hans síðasti leikur fyrir landsliðið. Alexander Hassenstein/Getty Images Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira