Silfurverðlaunahafar á ÓL slösuðust í bílslysi í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 11:00 Það sér mikið á Michu Hancock eftir áreksturinn í París. @michahancock Tveir leikmenn bandaríska blaklandsliðsins á Ólympíuleikunum í París sluppu heilar í gegnum alla leiki liðsins á Ólympíuleikunum en þær komust aftur á móti ekki heilar heim á hótelið eftir lokafögnuð bandaríska Ólympíuhópsins. Blakkonurnar Jordan Larson og Micha Hancock unnu silfurverðlaun með bandaríska blakliðinu á leikunum en þær höfðu báðar unnið gullið á síðustu leikum. Larson var að vinna sín fjórðu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Þær voru samferða í Uber bíl á leiðinni heim á hótel í París eftir að hafa haldið upp á árangurinn á leikunum með öðrum í bandaríska Ólympíuliðinu. Hancock sagði frá bílslysinu á samfélagsmiðlum og birti mynd af þeim tveimur. Þar má sjá að þær slösuðust talsvert í andliti. Þar má sjá þær með skurði og bólgu í kringum annað augað. Hancock er þó augljóslega meira slösuð. Uber bílstjórinn þeirra hafði þarna keyrt á staur með þessum afleiðingum. Hancock sagði að það myndi taka hana nokkra mánuði að jafna sig á meiðslunum. Hún þakkaði fyrir það að hafa haft Larson með sér og að þetta hafi ekki endað verr. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr) Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Blakkonurnar Jordan Larson og Micha Hancock unnu silfurverðlaun með bandaríska blakliðinu á leikunum en þær höfðu báðar unnið gullið á síðustu leikum. Larson var að vinna sín fjórðu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Þær voru samferða í Uber bíl á leiðinni heim á hótel í París eftir að hafa haldið upp á árangurinn á leikunum með öðrum í bandaríska Ólympíuliðinu. Hancock sagði frá bílslysinu á samfélagsmiðlum og birti mynd af þeim tveimur. Þar má sjá að þær slösuðust talsvert í andliti. Þar má sjá þær með skurði og bólgu í kringum annað augað. Hancock er þó augljóslega meira slösuð. Uber bílstjórinn þeirra hafði þarna keyrt á staur með þessum afleiðingum. Hancock sagði að það myndi taka hana nokkra mánuði að jafna sig á meiðslunum. Hún þakkaði fyrir það að hafa haft Larson með sér og að þetta hafi ekki endað verr. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr)
Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira