Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 16:30 Linda deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. Linda segir réttinn geymast vel í lokuðu íláti í kæli og því upplagt að gera stóran skammt og eiga fyrir nokkra daga. Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi Hráefni 1/4 rauðkálshaus 1/4 hvítkálshaus 4 stk gulrætur 10-20 g ferskt kóríander 200 grifinn mozzarella 400 g gular maís baunir Niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa) 500 g risarækjur 1-2 msk mexíkósk kryddblanda Salat dressing Hráefni 1 dl mæjónes 1 dl grískt jógúrt 1 stk hvítlauksrif 1 tsk mexíkósk kryddblanda 1/8 tsk chillí krydd Salt og pipar Safi úr 1/2 límónu Aðferð Skerið rauðkálið, hvítkálið og gulræturnar smátt niður.Setjið í stóra skál, bætið gulu baununum í skálina ásamt söxuðu kóríander (gott að skilja smá eftir af kóríandernum til að skreyta með), rifnum mozzarella og söxuðu jalapenó. Útbúið dressinguna með því að setja mæjónes og gríska jógúrt í skál.Rífið næst hvítlauksrifið ofan í skálina og bætið kryddi út í. Kreistið límónusafa út í og hrærið saman. Hjúpið risarækjurnar með kryddi og steikið á pönnu upp úr olíu þar til þær eru orðnar bleikar í gegn. Bætið dressingunni út á salatið og blandið öllu vel saman.Setjið salatið á fallegan disk, bætið risarækjurnar ofan á og skreytið með kóríander. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Linda segir réttinn geymast vel í lokuðu íláti í kæli og því upplagt að gera stóran skammt og eiga fyrir nokkra daga. Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi Hráefni 1/4 rauðkálshaus 1/4 hvítkálshaus 4 stk gulrætur 10-20 g ferskt kóríander 200 grifinn mozzarella 400 g gular maís baunir Niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa) 500 g risarækjur 1-2 msk mexíkósk kryddblanda Salat dressing Hráefni 1 dl mæjónes 1 dl grískt jógúrt 1 stk hvítlauksrif 1 tsk mexíkósk kryddblanda 1/8 tsk chillí krydd Salt og pipar Safi úr 1/2 límónu Aðferð Skerið rauðkálið, hvítkálið og gulræturnar smátt niður.Setjið í stóra skál, bætið gulu baununum í skálina ásamt söxuðu kóríander (gott að skilja smá eftir af kóríandernum til að skreyta með), rifnum mozzarella og söxuðu jalapenó. Útbúið dressinguna með því að setja mæjónes og gríska jógúrt í skál.Rífið næst hvítlauksrifið ofan í skálina og bætið kryddi út í. Kreistið límónusafa út í og hrærið saman. Hjúpið risarækjurnar með kryddi og steikið á pönnu upp úr olíu þar til þær eru orðnar bleikar í gegn. Bætið dressingunni út á salatið og blandið öllu vel saman.Setjið salatið á fallegan disk, bætið risarækjurnar ofan á og skreytið með kóríander. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50
Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56
Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31