Fernandes mun gera nýjan samning við United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 12:16 Bruno Fernandes hefur verið besti leikmaður Manchester United undanfarin ár. getty/Marc Atkins Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Fernandes mun framlengja við United til 2027, með möguleika á árs framlengingu. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Manchester United have reached an agreement with Bruno Fernandes to extend his contract!New deal will be valid until June 2027 plus option included for further season, June 2028 — salary at top #MUFC level.All set to be signed before end of the summer window. pic.twitter.com/csC3HGkrgH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2024 United keypti Fernandes frá Sporting 2020. Hann var gerður að fyrirliða Manchester-liðsins í fyrra. Fernandes hefur alls leikið 234 leiki fyrir United og skorað 79 mörk. Í gær tapaði United fyrir Manchester City eftir vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Fernandes lagði upp mark United fyrir Alejandro Garnacho í venjulegum leiktíma og skoraði svo úr sinni spyrnu í vítakeppninni. United mætir Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur. Búist er við því að einhverjar breytingar verði á leikmannahópi United fram að leiknum. Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui eru á leið til United frá Bayern München en Aaron Wan-Bissaka er á förum til West Ham United. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11. ágúst 2024 10:30 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Fernandes mun framlengja við United til 2027, með möguleika á árs framlengingu. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Manchester United have reached an agreement with Bruno Fernandes to extend his contract!New deal will be valid until June 2027 plus option included for further season, June 2028 — salary at top #MUFC level.All set to be signed before end of the summer window. pic.twitter.com/csC3HGkrgH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2024 United keypti Fernandes frá Sporting 2020. Hann var gerður að fyrirliða Manchester-liðsins í fyrra. Fernandes hefur alls leikið 234 leiki fyrir United og skorað 79 mörk. Í gær tapaði United fyrir Manchester City eftir vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Fernandes lagði upp mark United fyrir Alejandro Garnacho í venjulegum leiktíma og skoraði svo úr sinni spyrnu í vítakeppninni. United mætir Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur. Búist er við því að einhverjar breytingar verði á leikmannahópi United fram að leiknum. Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui eru á leið til United frá Bayern München en Aaron Wan-Bissaka er á förum til West Ham United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11. ágúst 2024 10:30 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11. ágúst 2024 10:30