Sjúkrateymi Bretlands bjargaði lífi þjálfara Úsbekistan Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 22:01 Tulkin Kilichev (til vinstri) ásamt Bobo-Usmon Baturov vísir/Getty Skjót viðbrögð sjúkrateymis breska landsliðsins í hnefaleikum björguðu lífi Tulkin Kilichev, þjálfara Úsbekistan í hnefaleikum, þegar Kilichev fór í hjartastopp á fimmtudaginn. Kilichev var að fagna gullverðlaunum landa síns, Hasanboy Dusmatov, en fagnaðarlætin tóku algjöra u-beygju þegar Kilichev fór skyndilega í hjartastopp. Læknateymi Bretlands var einnig í salnum og þeir Robbie Lillis, læknir, og Harj Singh, sjúkraþjálfari, þustu á vettvang. Harj hóf þegar í stað skyndihjálp og hjartahnoð og skömmu síðar gaf Lillis honum stuð með hjartastuðtæki. 👏 Real Olympic heroes, Robbie Lillis and Harj Singh!Boxing coach Tulkin Kilichev suffered a cardiac arrest on Thursday eveningTeam GB's staff immediately came to his aid, with Singh performing CPR and Lillis using a defibrillator pic.twitter.com/Hd81PNmwwu— Seb Sternik (@seb_sternik) August 10, 2024 Kilichev var fluttur á sjúkrahús eftir að hann kom aftur til meðvitundar og er líðan hans stöðug. Hann er ekki fyrsti þjálfarinn sem lendir í því að fá hjartastopp á Ólympíuleikunum í ár og raunar ekki fyrsti hnefaleikaþjálfarinn en til allrar hamingju var læknateymi á staðnum að þessu sinni sem brást við nánast samstundis. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Kilichev var að fagna gullverðlaunum landa síns, Hasanboy Dusmatov, en fagnaðarlætin tóku algjöra u-beygju þegar Kilichev fór skyndilega í hjartastopp. Læknateymi Bretlands var einnig í salnum og þeir Robbie Lillis, læknir, og Harj Singh, sjúkraþjálfari, þustu á vettvang. Harj hóf þegar í stað skyndihjálp og hjartahnoð og skömmu síðar gaf Lillis honum stuð með hjartastuðtæki. 👏 Real Olympic heroes, Robbie Lillis and Harj Singh!Boxing coach Tulkin Kilichev suffered a cardiac arrest on Thursday eveningTeam GB's staff immediately came to his aid, with Singh performing CPR and Lillis using a defibrillator pic.twitter.com/Hd81PNmwwu— Seb Sternik (@seb_sternik) August 10, 2024 Kilichev var fluttur á sjúkrahús eftir að hann kom aftur til meðvitundar og er líðan hans stöðug. Hann er ekki fyrsti þjálfarinn sem lendir í því að fá hjartastopp á Ólympíuleikunum í ár og raunar ekki fyrsti hnefaleikaþjálfarinn en til allrar hamingju var læknateymi á staðnum að þessu sinni sem brást við nánast samstundis.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira