Mótmælti þátttöku Lin Yu-Ting með handabendingum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 22:24 Yildiz Kahraman setti hendur á loft og bjó til X í mótmælaskyni. Lin Yu-Ting, hnefaleikakona sem hefur verið mikið til umræðu ásamt Imane Khelif, sigraði Yildiz Kahreman í undanúrslitum fjaðurvigtarflokksins. Yildiz mótmælti þátttöku hennar eftir keppni með handabendingum. Um leið og úrskurður dómara lá fyrir setti Yildiz hendur á loft og bjó til „X“ úr fingrum sér í mótmælaskyni við þátttöku Lin Yu-Ting. Hún hélt merkinu á lofti og gekk í hringi svo allir áhorfendur gætu séð. Hún er önnur til að mótmæla með þessum hætti en mótherjinn í átta liða úrslitum, Svetlana Staneva, gerði það sömuleiðis. Lin Yu-Ting reyndi að hugga Yildiz eftir bardagann en hún vildi ekki heyra það.Richard Pelham/Getty Images Lin Yu-Ting ásamt Imane Khelif var á síðasta ári bönnuð frá keppni í bardögum á vegum Alþjóðahnefaleikasambandsins, en má keppa á Ólympíuleikunum. Þær hafa verið mikið til umræðu undanfarna daga og skiptar skoðanir eru á því hvort heimila eigi þátttöku á Ólympíuleikunum, en þær uppfylla öll skilyrði til að taka þátt. Nú hafa þær báðar náð í úrslit í sínum þyngdarflokkum, búnar að tryggja sig á pall og eiga möguleika á gullverðlaunum. Hvort Alþjóðahnefaleikasambandið standi við loforð sitt um að gefa öllum sem vinna verðlaun fé að launum á þá eftir að koma í ljós. Box Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6. ágúst 2024 10:00 Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31 Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7. ágúst 2024 07:30 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Um leið og úrskurður dómara lá fyrir setti Yildiz hendur á loft og bjó til „X“ úr fingrum sér í mótmælaskyni við þátttöku Lin Yu-Ting. Hún hélt merkinu á lofti og gekk í hringi svo allir áhorfendur gætu séð. Hún er önnur til að mótmæla með þessum hætti en mótherjinn í átta liða úrslitum, Svetlana Staneva, gerði það sömuleiðis. Lin Yu-Ting reyndi að hugga Yildiz eftir bardagann en hún vildi ekki heyra það.Richard Pelham/Getty Images Lin Yu-Ting ásamt Imane Khelif var á síðasta ári bönnuð frá keppni í bardögum á vegum Alþjóðahnefaleikasambandsins, en má keppa á Ólympíuleikunum. Þær hafa verið mikið til umræðu undanfarna daga og skiptar skoðanir eru á því hvort heimila eigi þátttöku á Ólympíuleikunum, en þær uppfylla öll skilyrði til að taka þátt. Nú hafa þær báðar náð í úrslit í sínum þyngdarflokkum, búnar að tryggja sig á pall og eiga möguleika á gullverðlaunum. Hvort Alþjóðahnefaleikasambandið standi við loforð sitt um að gefa öllum sem vinna verðlaun fé að launum á þá eftir að koma í ljós.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6. ágúst 2024 10:00 Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31 Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7. ágúst 2024 07:30 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6. ágúst 2024 10:00
Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31
Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7. ágúst 2024 07:30