Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 23:00 Mijain López var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum. Fimm sinnum hefur hann tekið gullið heim. Ezra Shaw/Getty Images Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira