Einvígið á Nesinu fer fram í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2024 08:00 Það er oft mikil stemmning þegar Einvígið á Nesinu fer fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesi. Mynd/GSÍ/seth@golf.is Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í dag, á Frídegi verslunarmanna. Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka og er þetta í tuttugasta og áttunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarskeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Aðeins einn hefur unnið Einvígið áður en það er Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson sem vann það árið 2015. Aðeins tvær konur hafa unnið Einvígið en það eru Ragnhildur Sigurðardóttir (2003 og 2018) og Ólöf María Jónsdóttir (1998). Nú eru liðin sex ár síðan að kona fagnaði síðast sigri en þrjár taka þátt í mótinu í dag. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka og er þetta í tuttugasta og áttunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarskeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Aðeins einn hefur unnið Einvígið áður en það er Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson sem vann það árið 2015. Aðeins tvær konur hafa unnið Einvígið en það eru Ragnhildur Sigurðardóttir (2003 og 2018) og Ólöf María Jónsdóttir (1998). Nú eru liðin sex ár síðan að kona fagnaði síðast sigri en þrjár taka þátt í mótinu í dag. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira