Sigraði lærisvein sinn og vann fjórðu gullverðlaunin Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2024 13:00 Vincent Hancock hefur lofað að kenna Connor Prince allt sem hann kann. Charles McQuillan/Getty Images Vincent Hancock upplifði mikla togstreitu innra með sér í leirdúfuskotfimikeppninni í gær en á endanum sigraði keppnisskapið og hann lagði lærisvein sinn Conner Prince á leið að fjórða Ólympíugullinu. Hancock varð í gærkvöldi sá sjötti í sögunni til að vinna sömu keppni á fjórum Ólympíuleikum í röð. Hann segir sigurinn sætan og hafði gaman af því að keppa við lærisvein sinn. „Ég er búinn að segja við hann í nokkur ár að eina manneskjan sem gæti slegið mín met er hann. Hann sannaði það í gær að hann er tilbúinn til að keppa á stærsta sviðinu. Hann á margt eftir ólært en getur náð mjög langt. Þetta var erfitt fyrir mig því ég vildi sjá hann vinna, en á sama tíma vildi ég auðvitað vinna sjálfur. Ég hef alltaf sagt honum að ég muni kenna honum allt sem ég veit,“ sagði Hancock í viðtali við The Guardian. Félagarnir klöppuðu hver fyrir öðrum og gáfu háar fimmur milli umferða. Charles McQuillan/Getty Images Hancock er aðeins sá sjötti í sögunni sem vinnur sömu keppni á Ólympíuleikunum fjórum sinnum. Það hefur hann gert í Peking 2008, London 2012, Tókýó 2020/21 og í París í gær. Hann endaði í 15. sæti á leikunum í Ríó 2016. „Hann er þjálfarinn minn og maðurinn sem ég vil vinna. Hann er örugglega besta skytta allra tíma þannig að fyrir mig að enda í öðru sæti á eftir honum er algjör heiður,“ sagði Prince. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Hancock varð í gærkvöldi sá sjötti í sögunni til að vinna sömu keppni á fjórum Ólympíuleikum í röð. Hann segir sigurinn sætan og hafði gaman af því að keppa við lærisvein sinn. „Ég er búinn að segja við hann í nokkur ár að eina manneskjan sem gæti slegið mín met er hann. Hann sannaði það í gær að hann er tilbúinn til að keppa á stærsta sviðinu. Hann á margt eftir ólært en getur náð mjög langt. Þetta var erfitt fyrir mig því ég vildi sjá hann vinna, en á sama tíma vildi ég auðvitað vinna sjálfur. Ég hef alltaf sagt honum að ég muni kenna honum allt sem ég veit,“ sagði Hancock í viðtali við The Guardian. Félagarnir klöppuðu hver fyrir öðrum og gáfu háar fimmur milli umferða. Charles McQuillan/Getty Images Hancock er aðeins sá sjötti í sögunni sem vinnur sömu keppni á Ólympíuleikunum fjórum sinnum. Það hefur hann gert í Peking 2008, London 2012, Tókýó 2020/21 og í París í gær. Hann endaði í 15. sæti á leikunum í Ríó 2016. „Hann er þjálfarinn minn og maðurinn sem ég vil vinna. Hann er örugglega besta skytta allra tíma þannig að fyrir mig að enda í öðru sæti á eftir honum er algjör heiður,“ sagði Prince.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58