Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 09:30 Pau Victor er að standa sig vel með Barcelona á undirbúningstímabilinu en hér fagnar hann marki með Marc Casadó Getty/Rich Storry Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Sjá meira
Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Sjá meira