Hart slegist eftir leik Frakklands og Argentínu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 11:30 Leikmenn, þjálfarar, liðsstjórar, sjúkraliðar og fleiri tókust á. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Rígur Frakklands og Argentínu stendur í hæstu hæðum og slagsmál brutust út eftir leik þjóðanna á Ólympíuleikunum í gær. Eftir leikinn í 8-liða úrslitum í gær, sem Frakkland vann 1-0, brutust út slagsmál. Aðeins hafði gengið á á undan, franskir stuðningsmenn bauluðu til dæmis á argentínska þjóðsönginn fyrir leik og voru almennt ekki mjög gestrisnir. Svo fauk allt í háaloft eftir leik og menn tókust á eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum. After getting 12 minutes of added time out of nowhere and robbing France of a fair goal, Argentina were humbled and eliminated. And they still couldn’t accept losing and started fighting after full time Justice won today in football after all the corruption 🙏 thank you France pic.twitter.com/TKXgjL6OYS— German (@PopOutGerman) August 2, 2024 #Paris2024 FINAL ESCÁNDALOSO ENTRE #ARGENTINA Y #FRANCIAUn jugador francés provocó a los suplentes "Albicelestes", que explotaron de la bronca ante la eliminación de los #JuegosOlímpicos #Olympics #JeuxOlympiques pic.twitter.com/ZCJfEgZXCN— 𝙈𝙖𝙧𝙞𝙤 𝙈𝙤𝙧𝙖𝙮 (@Mario_Moray) August 2, 2024 France Olympic Team celebrating in front of Argentina players' family members thinking they won the World CupHonestly I’d love to know what would have happened if Argentina, the so-called villains of the world had done that. Imagine the outrage.. pic.twitter.com/wwt7aGkoQ5— All About Argentina 🛎🇦🇷 (@AlbicelesteTalk) August 2, 2024 Frá því þjóðirnar mættust í úrslitaleik HM 2022 hefur blásið köldu milli þeirra. Rígurinn var að mestu sjáanlegur á internetinu þar sem stuðningsmenn skutu föstum skotum sín á milli. Allt þar til Enzo Fernandez fagnaði Copa América titlinum með því að syngja níðsöngva um franska landsliðið, sem tók auðvitað ekki þátt í keppninni. Síðan þá hefur hann teygt sig utan fótboltans og svo virðist sem Frakkar og Argentínumenn muni ekki eiga góða samleið á næstunni. https://www.visir.is/g/20242601088d/rigur-argentinu-og-frakk-lands-teygir-sig-til-annarra-i-throtta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Fótbolti Hún slær fastar en bestu strákarnir Sport Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Sport Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Memphis Depay endaði í Brasilíu Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ „Þarna á ég að gera betur“ „Stór mistök hjá mér“ „Ég verð vonandi kominn í betra form“ „Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Sjá meira
Eftir leikinn í 8-liða úrslitum í gær, sem Frakkland vann 1-0, brutust út slagsmál. Aðeins hafði gengið á á undan, franskir stuðningsmenn bauluðu til dæmis á argentínska þjóðsönginn fyrir leik og voru almennt ekki mjög gestrisnir. Svo fauk allt í háaloft eftir leik og menn tókust á eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum. After getting 12 minutes of added time out of nowhere and robbing France of a fair goal, Argentina were humbled and eliminated. And they still couldn’t accept losing and started fighting after full time Justice won today in football after all the corruption 🙏 thank you France pic.twitter.com/TKXgjL6OYS— German (@PopOutGerman) August 2, 2024 #Paris2024 FINAL ESCÁNDALOSO ENTRE #ARGENTINA Y #FRANCIAUn jugador francés provocó a los suplentes "Albicelestes", que explotaron de la bronca ante la eliminación de los #JuegosOlímpicos #Olympics #JeuxOlympiques pic.twitter.com/ZCJfEgZXCN— 𝙈𝙖𝙧𝙞𝙤 𝙈𝙤𝙧𝙖𝙮 (@Mario_Moray) August 2, 2024 France Olympic Team celebrating in front of Argentina players' family members thinking they won the World CupHonestly I’d love to know what would have happened if Argentina, the so-called villains of the world had done that. Imagine the outrage.. pic.twitter.com/wwt7aGkoQ5— All About Argentina 🛎🇦🇷 (@AlbicelesteTalk) August 2, 2024 Frá því þjóðirnar mættust í úrslitaleik HM 2022 hefur blásið köldu milli þeirra. Rígurinn var að mestu sjáanlegur á internetinu þar sem stuðningsmenn skutu föstum skotum sín á milli. Allt þar til Enzo Fernandez fagnaði Copa América titlinum með því að syngja níðsöngva um franska landsliðið, sem tók auðvitað ekki þátt í keppninni. Síðan þá hefur hann teygt sig utan fótboltans og svo virðist sem Frakkar og Argentínumenn muni ekki eiga góða samleið á næstunni. https://www.visir.is/g/20242601088d/rigur-argentinu-og-frakk-lands-teygir-sig-til-annarra-i-throtta
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Fótbolti Hún slær fastar en bestu strákarnir Sport Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Sport Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Memphis Depay endaði í Brasilíu Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ „Þarna á ég að gera betur“ „Stór mistök hjá mér“ „Ég verð vonandi kominn í betra form“ „Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Sjá meira