Brekkusöngur á Flúðum og á Vísi: Lofar sól og sumri beint heim í stofu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 13:34 Gunni Óla reynslubolti með meiru og liðsmaður Skítamórals mun stýra Brekkusöngnum á Flúðum. Stuðboltinn, gítarleikarinn og söngvarinn Gunnar Ólason mun leiða Brekkusöng á Flúðum á sunnudagskvöldið. Brekkusöngurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni og hefst klukkan 21:00. „Þessi hátíð hefur verið haldin í nokkur ár og það eiginlega verður ekki meira pepp, geggjað að fá að mæta, gera gott mót í Brekkusöng og taka svo ball á eftir,“ segir Gunni í samtali við Vísi. Hann segist hafa hugsað vel og lengi hvað lög hann ætli að taka og lofar sannkölluðum stuðlögum sem allir þekkja. Það verður þétt dagskrá á Flúðum um helgina þar sem traktoratorfæra og sláttutraktoratorfæra verður á sínum stað í Torfdal á laugardegi, svo fátt eitt sé nefnt. Stuðlabandið leikur fyrir dansi á laugardagskvöld og svo verða Gunni og félagar í Skítamóral með ball á sunnudagskvöldið. „Maður bíður bara spenntur eftir því að fá að vera á Íslandi í sumar og sól þessa helgi,“ segir Gunni hlæjandi en eflaust hefur ekki farið framhjá neinum að sumarið hingað til hefur verið vætusamt og tvísýn veðurspá fyrir helgina, þó sunnudagurinn virðist munu líta vel út víðast hvar. Klippa: Brekkusöngur á Flúðum Tónlist Hrunamannahreppur Brekkusöngur á Flúðum Mest lesið Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Lífið Þakkaði fyrir sig á íslensku Bíó og sjónvarp Klippt út af myndinni Lífið Gáfu dótturinni þrjú nöfn Lífið Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Lífið Var að horfa á konuna en ekki köttinn Lífið Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Lífið Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu Lífið Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Lífið Fleiri fréttir Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Klippt út af myndinni Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Gáfu dótturinni þrjú nöfn Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Var Díana prinsessa myrt? Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Tito Jackson er látinn „Hefur þú heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?“ Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið Krakkatía vikunnar: Litir, ljón og sjón Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu „Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Biskupsbústaðurinn seldur Stjarnan Villi vekur athygli Ítala „Ég gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins og það var“ Matarboð hins fullkomna gestgjafa Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Fréttatía vikunnar: Heimili, peningar og slagsmál Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Ísland mun taka þátt í Eurovision Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Sjá meira
„Þessi hátíð hefur verið haldin í nokkur ár og það eiginlega verður ekki meira pepp, geggjað að fá að mæta, gera gott mót í Brekkusöng og taka svo ball á eftir,“ segir Gunni í samtali við Vísi. Hann segist hafa hugsað vel og lengi hvað lög hann ætli að taka og lofar sannkölluðum stuðlögum sem allir þekkja. Það verður þétt dagskrá á Flúðum um helgina þar sem traktoratorfæra og sláttutraktoratorfæra verður á sínum stað í Torfdal á laugardegi, svo fátt eitt sé nefnt. Stuðlabandið leikur fyrir dansi á laugardagskvöld og svo verða Gunni og félagar í Skítamóral með ball á sunnudagskvöldið. „Maður bíður bara spenntur eftir því að fá að vera á Íslandi í sumar og sól þessa helgi,“ segir Gunni hlæjandi en eflaust hefur ekki farið framhjá neinum að sumarið hingað til hefur verið vætusamt og tvísýn veðurspá fyrir helgina, þó sunnudagurinn virðist munu líta vel út víðast hvar. Klippa: Brekkusöngur á Flúðum
Tónlist Hrunamannahreppur Brekkusöngur á Flúðum Mest lesið Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Lífið Þakkaði fyrir sig á íslensku Bíó og sjónvarp Klippt út af myndinni Lífið Gáfu dótturinni þrjú nöfn Lífið Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Lífið Var að horfa á konuna en ekki köttinn Lífið Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Lífið Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu Lífið Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Lífið Fleiri fréttir Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Klippt út af myndinni Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Gáfu dótturinni þrjú nöfn Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Var Díana prinsessa myrt? Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Tito Jackson er látinn „Hefur þú heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?“ Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið Krakkatía vikunnar: Litir, ljón og sjón Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu „Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Biskupsbústaðurinn seldur Stjarnan Villi vekur athygli Ítala „Ég gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins og það var“ Matarboð hins fullkomna gestgjafa Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Fréttatía vikunnar: Heimili, peningar og slagsmál Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Ísland mun taka þátt í Eurovision Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Sjá meira