Golf er stundum furðuleg íþrótt: Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 10:00 Hayden Buckley á ekki eftir að gleyma þessum tveimur holum í bráð. Getty/Dylan Buell Bandaríski kylfingurinn Hayden Buckley upplifði um helgina tvær afar ólíkar holur og það hvor á eftir annarri. Buckley var að keppa á 3M Open á bandarísku meistararöðinni en spilað var á golfvellinum í Blaine í Minnesota fylki. Hann lenti í miklum vandræðum á öðrum hringnum, var með þrjá skramba á fyrstu fimmtán holunum og var þá kominn sex högg yfir parið. Nei þessi stika er ekkert fyrir Ofan á það þá tók við afar skrautleg sextánda hola. Buckley rétt slapp við að slá út í vatnið en þegar hann ætlaði að slá aftur inn á brautina þá fór kúlan í stiku og út í vatnið. Buckley tók upp stikuna í pirringi og kastaði henni í jörðina. Hann endaði á því að klára holuna á sex höggum eða tvöföldum skolla. „Kylfusveininn spurði mig hvort að þessi stika væri fyrir en ég svaraði honum að það væri ekki nokkur hætta á því,“ sagði Hayden Buckley um höggið sem hæfði stikuna og endaði út í vatninu. NBC segir frá. „Á þessum tímapunkti þá var ég farinn að hugsa bara um að bóka ferðina heim,“ sagði Buckley en hann gekk síðan upp á sautjándu holuna. Fékk smá ástæðu til að brosa Þar hitti Buckley golfboltann frábærlega og fór holu í höggi. Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu. „Ég fékk alla vega smá ástæðu til að brosa á leiðinni heim. Heilt yfir þá var þetta hræðilegur dagur en þessi hola í höggi sá til þess að ég kláraði undir áttatíu höggum,“ sagði Buckley. Buckley náði skiljanlega ekki niðurskurðinum og kláraði því ekki fleiri hringi á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af honum á þessum tveimur holum. Myndbandið sést ef flett er. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Golf Mest lesið Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Enski boltinn Í beinni: AC Milan - Liverpool | Stórleikur í Mílanó Fótbolti Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Íslenski boltinn „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Enski boltinn Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Sport Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Íslenski boltinn Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Íslenski boltinn Eiginkona Dybala snyrtir lík Fótbolti Skutlaði syni sínum til dagmömmu en hefur ekki sést síðan Sport Fleiri fréttir Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira
Buckley var að keppa á 3M Open á bandarísku meistararöðinni en spilað var á golfvellinum í Blaine í Minnesota fylki. Hann lenti í miklum vandræðum á öðrum hringnum, var með þrjá skramba á fyrstu fimmtán holunum og var þá kominn sex högg yfir parið. Nei þessi stika er ekkert fyrir Ofan á það þá tók við afar skrautleg sextánda hola. Buckley rétt slapp við að slá út í vatnið en þegar hann ætlaði að slá aftur inn á brautina þá fór kúlan í stiku og út í vatnið. Buckley tók upp stikuna í pirringi og kastaði henni í jörðina. Hann endaði á því að klára holuna á sex höggum eða tvöföldum skolla. „Kylfusveininn spurði mig hvort að þessi stika væri fyrir en ég svaraði honum að það væri ekki nokkur hætta á því,“ sagði Hayden Buckley um höggið sem hæfði stikuna og endaði út í vatninu. NBC segir frá. „Á þessum tímapunkti þá var ég farinn að hugsa bara um að bóka ferðina heim,“ sagði Buckley en hann gekk síðan upp á sautjándu holuna. Fékk smá ástæðu til að brosa Þar hitti Buckley golfboltann frábærlega og fór holu í höggi. Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu. „Ég fékk alla vega smá ástæðu til að brosa á leiðinni heim. Heilt yfir þá var þetta hræðilegur dagur en þessi hola í höggi sá til þess að ég kláraði undir áttatíu höggum,“ sagði Buckley. Buckley náði skiljanlega ekki niðurskurðinum og kláraði því ekki fleiri hringi á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af honum á þessum tveimur holum. Myndbandið sést ef flett er. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Golf Mest lesið Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Enski boltinn Í beinni: AC Milan - Liverpool | Stórleikur í Mílanó Fótbolti Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Íslenski boltinn „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Enski boltinn Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Sport Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Íslenski boltinn Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Íslenski boltinn Eiginkona Dybala snyrtir lík Fótbolti Skutlaði syni sínum til dagmömmu en hefur ekki sést síðan Sport Fleiri fréttir Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Enski boltinn
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Íslenski boltinn
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Enski boltinn
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Íslenski boltinn