Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 06:30 Aleksi Leppä hefur verið sigursæll á heimsmeistaramótum en þarf núna að keppa á Ólympíuleikunum undir mjög erfiðum kringumstæðum. @rifleteamfinland Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. Faðir hans lést þá á leiðinni til Parísar þar sem hann ætlaði að sjá son sinn keppa á leikunum. Marko Leppä veiktist í flugvélinni til Parísar og dó. Það var einn af draumum hans að sjá son sinn keppa á Ólympíuleikum. Því miður verður ekkert að því. „Þetta var mikið sjokk. Ég hef aldrei áður lent í einhverju eins og þessu,“ sagði finnski liðstjórinn Leena Paavolainen við blaðið Iltalehti. Marko Leppä hafði sjálfur verið skotþjálfari og þjálfaði meðal annars son sinn. Hann var mjög virtur í finnskum skotíþróttum. Sonur hans Aleksi, sem er 29 ára gamall, hefur unnið tvenn gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun á heimsmeistaramótum. Hann ætlar að keppa þrátt fyrir áfallið. „Aleksi vill keppa. Hann og fjölskylda hans biður um frið svo hann geti einbeitt sér að Ólympíuleikunum,“ sagði Paavolainen. Aleksi hefur fengið fullan stuðning frá finnska sambandinu og hefur einig rætt við sálfræðing finnska hópsins. „Þessar fréttir hafa verið áfall fyrir alla í okkar hóp. Þetta er óheppilegt og mjög sorglegt,“ sagði Paavolainen. Aleksi Leppä keppir með riffli af 50 metra færi. Hann keppir því ekki við okkar mann, Hákon Þór Svavarsson, sem keppir í haglabyssuskotfimi. Skotíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Faðir hans lést þá á leiðinni til Parísar þar sem hann ætlaði að sjá son sinn keppa á leikunum. Marko Leppä veiktist í flugvélinni til Parísar og dó. Það var einn af draumum hans að sjá son sinn keppa á Ólympíuleikum. Því miður verður ekkert að því. „Þetta var mikið sjokk. Ég hef aldrei áður lent í einhverju eins og þessu,“ sagði finnski liðstjórinn Leena Paavolainen við blaðið Iltalehti. Marko Leppä hafði sjálfur verið skotþjálfari og þjálfaði meðal annars son sinn. Hann var mjög virtur í finnskum skotíþróttum. Sonur hans Aleksi, sem er 29 ára gamall, hefur unnið tvenn gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun á heimsmeistaramótum. Hann ætlar að keppa þrátt fyrir áfallið. „Aleksi vill keppa. Hann og fjölskylda hans biður um frið svo hann geti einbeitt sér að Ólympíuleikunum,“ sagði Paavolainen. Aleksi hefur fengið fullan stuðning frá finnska sambandinu og hefur einig rætt við sálfræðing finnska hópsins. „Þessar fréttir hafa verið áfall fyrir alla í okkar hóp. Þetta er óheppilegt og mjög sorglegt,“ sagði Paavolainen. Aleksi Leppä keppir með riffli af 50 metra færi. Hann keppir því ekki við okkar mann, Hákon Þór Svavarsson, sem keppir í haglabyssuskotfimi.
Skotíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira