Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2024 07:00 Atriðið vakti misgóð viðbrögð. Skjáskot Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. Í einu atriði setningarhátíðarinnar sátu dragdrottningar við borð og virtist uppsetningin minna mikið á málverk Leonardo Da Vinci af síðustu kvöldmáltíðinni. Þetta fræga málverk frá 15. öld sínir Jesú Krist sitja við borð með lærisveinum sínum. Í atriðinu birtist einnig hálfnakinn maður sem átti að tákna gríska guðinn Díonýsos, eða Bakkus, guð víns, ölvunar, frjósemi og innblásturs. Atriðið hlaut misgóð viðbrögð og voru margir sem gagnrýndu það. Meðal þeirra sem gagnrýndu atriðið voru meðlimir í kaþólsku kirkjunni í Frakklandi og sagði kirkjan meðal annars að atriðið væri „til marks um háð og spott á kristna trú.“ Þá sagðist fjarskiptafyrirtækið C Spire ætla að draga sig úr auglýsingasamningum við Ólympíuleikana og að fyrirtækið væri „hneykslað yfir háði síðustu kvöldmáltíðarinnar á opnunarathöfninni.“ This is crazy. Opening your event by replacing Jesus and the disciples at the The Last Supper with men in drag. There are 2.4 billion Christians on earth and apparently the Olympics wanted to declare loudly to all of them, right out of the gateNOT WELCOME pic.twitter.com/T88AmXbqXL— Clint Russell (@LibertyLockPod) July 26, 2024 Talsfólk Ólympíuleikana hefur nú beðist afsökunar á því að atriðið hafi móðgað fólk. Það hafi aldrei verið ætlunin og atriðið hafi ekki átt að tákna síðustu kvöldmáltíðina, heldur hafi það átt að vera tilvitnun í hollenskt málverk af guðum Ólympus. Some are angry about the "anti-Christian depiction of the last supper" at the Olympic Opening ceremony. (@elonmusk and @realDonaldTrump among others)A Dutch art historian explains it's not the last supper but a Dutch painting of the Olympic gods.And I explain what I loved.🧵 pic.twitter.com/ZMftlt7dTO— AukeHoekstra (@AukeHoekstra) July 28, 2024 „Það var augljóslega ekki ætlunin að vanvirða nokkurn trúarhóp,“ sagði Anne Descamps, talskona Ólympíuleikanna. „Þvert á móti held ég að Thomas Jolly [listrænn yfirmaður setningarhátíðarinnar] hafi ætlað sér að fagna umburðarlyndi samfélagsins. Okkur finnst það hafa tekist. Ef einhverjir móðguðust þá biðjumst við að sjálfsögðu innilegrar afsökunar.“ Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Í einu atriði setningarhátíðarinnar sátu dragdrottningar við borð og virtist uppsetningin minna mikið á málverk Leonardo Da Vinci af síðustu kvöldmáltíðinni. Þetta fræga málverk frá 15. öld sínir Jesú Krist sitja við borð með lærisveinum sínum. Í atriðinu birtist einnig hálfnakinn maður sem átti að tákna gríska guðinn Díonýsos, eða Bakkus, guð víns, ölvunar, frjósemi og innblásturs. Atriðið hlaut misgóð viðbrögð og voru margir sem gagnrýndu það. Meðal þeirra sem gagnrýndu atriðið voru meðlimir í kaþólsku kirkjunni í Frakklandi og sagði kirkjan meðal annars að atriðið væri „til marks um háð og spott á kristna trú.“ Þá sagðist fjarskiptafyrirtækið C Spire ætla að draga sig úr auglýsingasamningum við Ólympíuleikana og að fyrirtækið væri „hneykslað yfir háði síðustu kvöldmáltíðarinnar á opnunarathöfninni.“ This is crazy. Opening your event by replacing Jesus and the disciples at the The Last Supper with men in drag. There are 2.4 billion Christians on earth and apparently the Olympics wanted to declare loudly to all of them, right out of the gateNOT WELCOME pic.twitter.com/T88AmXbqXL— Clint Russell (@LibertyLockPod) July 26, 2024 Talsfólk Ólympíuleikana hefur nú beðist afsökunar á því að atriðið hafi móðgað fólk. Það hafi aldrei verið ætlunin og atriðið hafi ekki átt að tákna síðustu kvöldmáltíðina, heldur hafi það átt að vera tilvitnun í hollenskt málverk af guðum Ólympus. Some are angry about the "anti-Christian depiction of the last supper" at the Olympic Opening ceremony. (@elonmusk and @realDonaldTrump among others)A Dutch art historian explains it's not the last supper but a Dutch painting of the Olympic gods.And I explain what I loved.🧵 pic.twitter.com/ZMftlt7dTO— AukeHoekstra (@AukeHoekstra) July 28, 2024 „Það var augljóslega ekki ætlunin að vanvirða nokkurn trúarhóp,“ sagði Anne Descamps, talskona Ólympíuleikanna. „Þvert á móti held ég að Thomas Jolly [listrænn yfirmaður setningarhátíðarinnar] hafi ætlað sér að fagna umburðarlyndi samfélagsins. Okkur finnst það hafa tekist. Ef einhverjir móðguðust þá biðjumst við að sjálfsögðu innilegrar afsökunar.“
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti