Michelin-mötuneytið veldur vonbrigðum og Bretar bóka einkakokk Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 08:13 Danir kvörtuðu í gær undan mötuneytinu en í dag eru það Bretar sem eru ósáttir. Af því að dæma eru það líklega fleiri. Zhao Wenyu/China News Service/VCG via Getty Images Ólympíuliði Bretlands var borið hrátt kjöt á borð og hefur í kjölfarið kallað eftir einkakokki til að matreiða fyrir íþróttafólkið meðan Ólympíuleikunum stendur yfir. Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Sjá meira
Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Sjá meira
Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00