Michelin-mötuneytið veldur vonbrigðum og Bretar bóka einkakokk Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 08:13 Danir kvörtuðu í gær undan mötuneytinu en í dag eru það Bretar sem eru ósáttir. Af því að dæma eru það líklega fleiri. Zhao Wenyu/China News Service/VCG via Getty Images Ólympíuliði Bretlands var borið hrátt kjöt á borð og hefur í kjölfarið kallað eftir einkakokki til að matreiða fyrir íþróttafólkið meðan Ólympíuleikunum stendur yfir. Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00