Bónorð í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 09:31 Pablo Simonet bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París í gær. @olympics Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum. Pablo Simonet fór þá niður á hnén og bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París. Þetta er fyrsta bónorðið á þessum Ólympíuleikum en kannski verða þau fleiri. Allir liðsfélagar þeirra beggja voru á svæðinu sem gerði þessa stund enn skemmtilegri. Það var líka sannkölluð fjölskyldustemmning því tveir bræður Pablo eru einnig að keppa á leikunum. Pablo og Pilar hafa verið saman frá árinu 2015. Þau voru bæði í Ólympíuliði Argentínu á leikunum í Ríó fyrir átta árum en hún missti af síðustu leikum. Nú þegar þau voru bæði mætt á ný þá greip Pablo tækifærið. Pablo Simonet spilar með argentínska handboltalandsliðinu. Hann er 32 ára vinstri skytta sem leikur með spænska liðinu BM Puente Genil. Þetta verða hans þriðju Ólympíuleikar því hann var einnig með í Río 2016 og í Tókýó 2021. Simonet hefur leikið 117 landsleiki og skoraði í þeim 252 mörk. Bræður Pablo, Diego og Sebastián spila einnig með argentínska handboltalandsliðinu. Pilar Campoy er 33 ára gömul og spilar með argentínska hokkílandsliðinu. Hún spilar með Hacoaj í heimalandinu. Þetta eru hennar aðrir Ólympíuleikar því hún var einnig með í Ríó 2016. Campoy hefur spilað 96 landsleiki og leikur því væntanlega sinn hundraðasta leik á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Pablo Simonet fór þá niður á hnén og bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París. Þetta er fyrsta bónorðið á þessum Ólympíuleikum en kannski verða þau fleiri. Allir liðsfélagar þeirra beggja voru á svæðinu sem gerði þessa stund enn skemmtilegri. Það var líka sannkölluð fjölskyldustemmning því tveir bræður Pablo eru einnig að keppa á leikunum. Pablo og Pilar hafa verið saman frá árinu 2015. Þau voru bæði í Ólympíuliði Argentínu á leikunum í Ríó fyrir átta árum en hún missti af síðustu leikum. Nú þegar þau voru bæði mætt á ný þá greip Pablo tækifærið. Pablo Simonet spilar með argentínska handboltalandsliðinu. Hann er 32 ára vinstri skytta sem leikur með spænska liðinu BM Puente Genil. Þetta verða hans þriðju Ólympíuleikar því hann var einnig með í Río 2016 og í Tókýó 2021. Simonet hefur leikið 117 landsleiki og skoraði í þeim 252 mörk. Bræður Pablo, Diego og Sebastián spila einnig með argentínska handboltalandsliðinu. Pilar Campoy er 33 ára gömul og spilar með argentínska hokkílandsliðinu. Hún spilar með Hacoaj í heimalandinu. Þetta eru hennar aðrir Ólympíuleikar því hún var einnig með í Ríó 2016. Campoy hefur spilað 96 landsleiki og leikur því væntanlega sinn hundraðasta leik á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira